Vikan


Vikan - 02.05.1985, Blaðsíða 31

Vikan - 02.05.1985, Blaðsíða 31
4. Eyðimerkurprinsinn Þær sem falla fyrir þessum eru að leita að kjassi, faðmlögum og vilja gjarnan koma sér þægilega fyrir í faðmi hans. Þarna er móðurtilfinningin í fullri reisn! Þessi maður, sem hefur sveipað sig í mjúk og hlý klæði, er hreint út sagt ómótstæðilegur. Þú elskar rómantik — kraumandi elda, ævintýranætur i faðmi elskhugans. Mundu — gjöf úr kasmírhári er tákn þess að þú viljir taka manninn að þér. Og rétt er að geta þess að þá færðu ein að vita hvað undir þessum mjúku ullarvoðum býr. 5.1 bláum gallabuxum Innst inni ertu uppreisnargjörn — og þú leitar hins sama hjá þessum manni sem klæddur er í gallabux- ur og er með rök augu. Hann gefur skit í hefðir og rifnar og bættar gallabuxurnar sýna að hann hirðir ekki hót um stöðu- tákn samfélagsins. En hann er mjög aðlaðandi likamlega og þú leggur mikið upp úr þvi lika — vilt helst einhverja spennu. 6. Samviskulaus og duttlungafullur Þetta er sá upprunalegi, Karlmað- ur með stórum staf. Leður, stál, órakaður, brennandi augnaráð og vottar fyrir ofbeldiskennd. Þú litur svo á að karlmaður eigi að vera karlmaður ef þú fellur fyrir þessum — þeir verði að eiga frumkvæðið og þú fellur gersam- lega fyrir dýrslegu aðdráttarafl- inu. En þú verður samt að vera sterkur persónuleiki ef þú átt að geta haft roð við þessum. Hver litur við kvendi sem hefur ekki bein i nefinu? Þú verður að vera nógu töff til að geta tekið upp töffarahætti hans, annars verður lif þitt með honum dans á rósum — og það ert þú sem dansað verður ál 18. tbl. Vikan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.