Vikan - 02.05.1985, Blaðsíða 47
Paul hafði handjárnað hana
við rúmstokkinn.
,,Og nú hin höndin. Bara
svo þú gerir ekkert af þér, ung-
frú góð. ”
Heiðna var of máttfarin til
þess að hugsa. Hún lokaði aftur
augunum og gat ekki gert upp
við sig hvort væri verra að hafa
augun opin eða lokuð. Hún var
að krókna úr kulda og — hún
var ekki í neinu. Hún óskaði
þess að hún vissi hvað var á
seyði . . . vildi að Paul léti sig í
friði . . . Hvað var mannskratt-
inn að gera við hana?
, ,Ég ætla bara að klappa þér,
það verður allt og sumt. Svo fer
ég með þig aftur í skólann. Þig
langar í rauninni ekkert til þess
að rísa upp núna, er það nokk-
uð? Þú vilt ekkert að ég hætti,
er það nokkuð? Þú getur það
ekki, er það? Þú kannt þessu
vel, er ekki svo?”
Og Heiðnu fannst gott að
láta strjúka sér svo sefjandi,
miúklega eins og ketti yfir
brjóstin, yfir rifín, yfir mag-
ann. Hún reyndi aftur að opna
augun og sá að Paul lá allsber
við hliðina á henni á svörtum
tekkjuvoðum. Myndarlegt höf-
uð hans hvxldi á annarri hend-
inni og um varir hans lék fjar-
rænt ánægjubros. Hann var að
strjúka henni með svartri fjöð-
ur. Hún lokaði augunum aftur.
Sfðan renndi hann sér fimlega
af rúminu og Heiðna fann fyrir
nokkru öðru, kitlandi tilfinn-
ingu í lendunum.
Hún opnaði augun aftur og
sá beint framan á reistan lim, í
fyrsta sinn á ævinni. Nakinn
stóð Paul álútur yfir henni með
fætur í sundur og, nei, þetta
gat ekki átt sér stað! Hann var
að kitla hana varfærnislega með
svartri leðursvipu. ,,Þú átt
einskis annars úrkosti en gera
uákvæmlega það sem ég segi,”
hvíslaði hann.
:ur lokaði hún aug-
unum. Þetta var meira en nóg.
Hvað hana verkjaði í höfuðið!
Skyndilega kom blossi og jafn-
skyndilega kom Heiðna aftur
hl sjálfrarsín.
Framhald í næsta blaði.
\5
^Pj Sheer Energy
hvíldarsokkabuxur
Regular
venjulegar sokkabuxur
Fyrsta val milljóna kvenna um allan heim.
Regular sokkabuxurnar eru mjög teygjanlegar
og halda upprunalegum eiginleikum lengi.
Hvernig sem fætur þlnir llta út, getur þú veriö
viss um að Regular sokkabuxurnar passa
fullkomlega.
Shee'r Energy sokkabuxurnar eru þunnar,
fallegar á fæti og endingargóöar.
Leyndardómurinn er sá að vió höfum ofiö í
þær auka þræói sem nuddar, frlskar og
viöheldur þrótti fótleggjanna daglangt.
“gF5 Iþc^ Control Top—
stífar að ofan___________
Control Top sokkabuxurnar hafa alla sömu
eiginleika og Regular sokkabuxurnar, en eru
stlfar að ofan og falla þétt aó maga og
mjöömum. Control Top halda öllu á slnum
stað, fegra útlit og auka velllöan.
|í?qf^®Knee Highs—
hnésokkar
Mjúk teygjan er hvorki of þröng né of vlö.
Stroffiö á hnésokkunum er breitt og hindrar
ekki blóörásina.
Heildsölubirgðir:
c&nterióka"
simi 82700
Auglýsingastofa Gunnars