Vikan


Vikan - 02.05.1985, Blaðsíða 3

Vikan - 02.05.1985, Blaðsíða 3
MALLORKA Brottfarard. maí júni júlf ágúst sept. okt. 8., 27. 17. 8., 29. 19. 9., 30. 21. Á fáum stöðum er meira úrval af góðum hótelum og glæsilegum íbúðum fyrir alla fjölskylduna, enda hefur Ferðaskrifstofan ATLÁNTIK eínmitt valið þennan stað til að tryggja farþegum sínum það besta, er völ er á. Náttúrufegurð mikil, baðstrendur góðar, landslag fjölbreytilegt og margt að sjá. En Mallorka býður upp á meira en baðstrandarlíf. Hin fagra höfuðborg Palma heillar með töfrum sínum, breiðgötum, öngstrætum, torgum, glæsilegum verslunum, kaffi- og veitingastöðum, svo ekki sé minnst á hina fjölmörgu skemmtistaði, þar sem allír geta fundið eitthvað'við sitt hæfi. Á Mallorka eru þrír golfvellir. í hæðunum fyrir ofan Palma við SON VIDA, PONIENTE á Magaluf og í SANTA PONSA. Við Royal Playa de Palma er einn besti tennisvöllurinn á MALLORKA. Farþegar geta fengið kennslu í tennis og fasta tíma til leika. Allar nánari uppl. í gestamóttöku Royal Playa de Palma, og hjá fararstjórum ATLANTIK. I boði eru fjölbreyttar skoðunar- og skemmtiferðir um • eyjuna, þ.á.m. ferðir, sem ekki hafa verið áður á boðstólum. Kvöldferðir í næturklúbba og grísaveislu. Fararstjórar ATLANTIK taka á móti farþegum á flugvelli við komu þeírra til Mallorka. Kynningarfundur við upphaf dvalar, þar sem fararstjórar kynna skoðunarferðir og veita upplýsingar ofl. Fararstjórar verða einnig með ákveðinn viðtalstíma á gististöðum ATLANTIK. ^tcovm Ferðaskrifstofa, Iðnaðarhúsínu Hallveígarstíg 1, Símar 28388-28580
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.