Vikan


Vikan - 02.05.1985, Blaðsíða 60

Vikan - 02.05.1985, Blaðsíða 60
Popp Umsjón: Halldór R. Lárusson Nokkrir punktar um Duran Duran Simon Le Bon hefur unniö sem tré-skurðlæknir. Lagið RIO hét upphaflega See me, Repeatme. Roger Taylor mun vera hvað hárprúðastur á fótleggjunum af þeim félögum. Þegar Simon var fimm ára lék hann í þvottaefnisauglýsingu. Andy kynntist konu sinni, Tracy, á hárgreiðslustofunni sem hún vann á. Uppáhaldstónlistarmaöur Simons heitir Chopin og mun hann lítið hafa fengist við popptónlist meðan hann var og hét. Uppáhaldseign Johns Taylor mun vera leikfangaljón sem hann fékk að gjöf frá aðdáanda sínum. Simon Charles Le Bon og Roger Andrew Taylor munu vera þeir einu sem ekki hafa á einhvern hátt breytt nafni sínu síðan þeir voru skíröir. John var skíröur Nigel John Taylor, Nick var skíröur Nickolas James Bates og Andy bætti eftirnafni konu sinnar við nafn sitt þegar hann giftist í júlí 1982 og heitir því fullu nafni Andy Wilson Taylor. Andy Taylor er frá litlu fiski- þorpi sem heitir Cullercoast. Faðir hans og afi voru (eru) báðir fiskimenn og klósett heimilisins var utandyra og baðkarið eitthvað í átt við það sem sést í kábojmynd- um. Simon Le Bon er kominn af frönskum húgenottum. Simon á hund sem heitir Sam, Nick á kött sem heitir Sebastian og Andy á hund sem svarar nafninu Charley. Simon er sá eini af hljóm- sveitarmeðlimum sem ekki á rauðar rósir sem uppáhaldsblóm. Innan hljómsveitarinnar er Simon kallaður Charley, John er nefndur JT, Roger er kallaður Froggy Barnacle, Andy er kallað- ur Sniffer og loks er Nick kallaður Ringo og mun honum vera mjög í nöp við það. Furðulegasta gjöf sem Simon hefur fengið frá aðdáanda mun vera askja, full af sandi. mmm Mick Jagger: She's the Boss Það fór aldrei svo að Mick Jagg- er, söngvari Rolling Stones, gæfi ekki út sólóplötu og kannski ekki seinna vænna; hann hefur verið í bransanum í meira en tuttugu ár. Það hefur alltaf komið upp sá orö- 60 Vikan 18. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.