Vikan


Vikan - 02.05.1985, Blaðsíða 55

Vikan - 02.05.1985, Blaðsíða 55
„Sendið eftir manninum,” sagði hann og brátt birtust tveir hermenn heima hjá Fing-Fang og fjölskyldu hans. „Mandaríninn sjálfur vill ræða við ykkur. Flýtið ykkur.” „Vertu ekki hræddur,” sagði Fing- Fang við föður sinn sem var mjög óttasleginn á svipinn. „Ég skal kippa þessu í lag.” Hann snerti her- mennina sem strax urðu að súkku- laði. „Ég fer einn til mandarínans,” sagði Fing-Fang. „Bíðið bara.” Hann breytti vörðunum í mandarínahöllinni í súkkulaði og komst þannig rakleitt inn til vonda mandarínans. Og áður en mandarín- inn gat áttað sig var hann orðinn að súkkulaði. Þá heyrði Fing-Fang rödd andans fyrir aftan sig: „Hvern- ig notar þú hæfileika þína?” „Faðir þinn og móðir mín og allt fólkið heima í þorpinu okkar er nú hamingjusamara en áður,” sagði Fing-Fang, „og mandaríninn og allt hans fólk, sem alltaf gerði okkur óhamingjusöm, er orðið að súkku- laði.” „Nú ætla ég að aflétta töfrunum af öllum nema mandarínanum, hann getur haldið áfram að vera súkkulaði,” sagði andinn. Og þannig var það að mandaríninn stóð eins og stór súkkulaðistytta í salnum. „Þú skalt verða stjórnandi okkar,” sagði fólkiö við Fing-Fang. Og Fing-Fang stjórnaði réttlátlega og notaði stöðugt litlafingur til að breyta hlutum í súkkulaði, en ekki meira en nægði fólkinu svo að það yrði ekki leitt á því. Andinn kom endrum og eins til að aðgæta hvort Fing-Fang væri góður stjórnandi — og ef hann er ekki dáinn þá lifir hann enn og gefur öllum súkkulaði. LAUSN Á „F/NNDU 6 V/LLUR" „Aldrei er friður. Maður gefur til Nigeríu, kaupir Neista og Frelsið, styrkir votta Jehóva og nú er kominn landfræðingur frá Leikvangi sem segist vera að gera skoðanakönnun." a 1 r STAFIR. + 3i 5 PAfrftR KLErr ■f- DRricm \/ SKR.IM&1 + HEST + . KEYRA + YBIT u. YFWSrír r S'AR TórrASr ^aa’almur 'A FÍL +- LEy'Ft , / WKAUk i~ 0FSA - REiÐ ál MLL t mtusbll > V V V V —Xr— > 'mSktuh •f . mEkiKu- ► > 3 s. í <t- > , / \ / °+ " VÖfrLlN' > 6 V. V > 5MM/V1 - sroFU/V z A STríQrt /UíRESI > v 1 V \ / h~ 't í S 5 > k- V > < vb- 3> > V 1 f > h V 3 KROSS QíiTfl Þrenn verðlaun verða veitt fyrir lausn á krossgátunni. Þið þurfið ekki að klippa krossgátuna út úr blaðinu heldur skrifið lausnarorðið, sem myndast úr reitunum sem eru með tölustöfunum, í sérstakan reit á bls. 51. Verðlaunin eru kr. 500,400 og 300. Góða skemmtun. fyrir bðm og ungllnga 18. tbl. Vikan 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.