Vikan


Vikan - 02.05.1985, Side 55

Vikan - 02.05.1985, Side 55
„Sendið eftir manninum,” sagði hann og brátt birtust tveir hermenn heima hjá Fing-Fang og fjölskyldu hans. „Mandaríninn sjálfur vill ræða við ykkur. Flýtið ykkur.” „Vertu ekki hræddur,” sagði Fing- Fang við föður sinn sem var mjög óttasleginn á svipinn. „Ég skal kippa þessu í lag.” Hann snerti her- mennina sem strax urðu að súkku- laði. „Ég fer einn til mandarínans,” sagði Fing-Fang. „Bíðið bara.” Hann breytti vörðunum í mandarínahöllinni í súkkulaði og komst þannig rakleitt inn til vonda mandarínans. Og áður en mandarín- inn gat áttað sig var hann orðinn að súkkulaði. Þá heyrði Fing-Fang rödd andans fyrir aftan sig: „Hvern- ig notar þú hæfileika þína?” „Faðir þinn og móðir mín og allt fólkið heima í þorpinu okkar er nú hamingjusamara en áður,” sagði Fing-Fang, „og mandaríninn og allt hans fólk, sem alltaf gerði okkur óhamingjusöm, er orðið að súkku- laði.” „Nú ætla ég að aflétta töfrunum af öllum nema mandarínanum, hann getur haldið áfram að vera súkkulaði,” sagði andinn. Og þannig var það að mandaríninn stóð eins og stór súkkulaðistytta í salnum. „Þú skalt verða stjórnandi okkar,” sagði fólkiö við Fing-Fang. Og Fing-Fang stjórnaði réttlátlega og notaði stöðugt litlafingur til að breyta hlutum í súkkulaði, en ekki meira en nægði fólkinu svo að það yrði ekki leitt á því. Andinn kom endrum og eins til að aðgæta hvort Fing-Fang væri góður stjórnandi — og ef hann er ekki dáinn þá lifir hann enn og gefur öllum súkkulaði. LAUSN Á „F/NNDU 6 V/LLUR" „Aldrei er friður. Maður gefur til Nigeríu, kaupir Neista og Frelsið, styrkir votta Jehóva og nú er kominn landfræðingur frá Leikvangi sem segist vera að gera skoðanakönnun." a 1 r STAFIR. + 3i 5 PAfrftR KLErr ■f- DRricm \/ SKR.IM&1 + HEST + . KEYRA + YBIT u. YFWSrír r S'AR TórrASr ^aa’almur 'A FÍL +- LEy'Ft , / WKAUk i~ 0FSA - REiÐ ál MLL t mtusbll > V V V V —Xr— > 'mSktuh •f . mEkiKu- ► > 3 s. í <t- > , / \ / °+ " VÖfrLlN' > 6 V. V > 5MM/V1 - sroFU/V z A STríQrt /UíRESI > v 1 V \ / h~ 't í S 5 > k- V > < vb- 3> > V 1 f > h V 3 KROSS QíiTfl Þrenn verðlaun verða veitt fyrir lausn á krossgátunni. Þið þurfið ekki að klippa krossgátuna út úr blaðinu heldur skrifið lausnarorðið, sem myndast úr reitunum sem eru með tölustöfunum, í sérstakan reit á bls. 51. Verðlaunin eru kr. 500,400 og 300. Góða skemmtun. fyrir bðm og ungllnga 18. tbl. Vikan 55

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.