Vikan - 02.05.1985, Qupperneq 3
MALLORKA
Brottfarard. maí júni júlf ágúst sept. okt.
8., 27. 17. 8., 29. 19. 9., 30. 21.
Á fáum stöðum er meira úrval af góðum hótelum og
glæsilegum íbúðum fyrir alla fjölskylduna, enda hefur
Ferðaskrifstofan ATLÁNTIK eínmitt valið þennan stað
til að tryggja farþegum sínum það besta, er völ er á.
Náttúrufegurð mikil, baðstrendur góðar, landslag
fjölbreytilegt og margt að sjá. En Mallorka býður upp
á meira en baðstrandarlíf. Hin fagra höfuðborg Palma
heillar með töfrum sínum, breiðgötum, öngstrætum,
torgum, glæsilegum verslunum, kaffi- og
veitingastöðum, svo ekki sé minnst á hina fjölmörgu
skemmtistaði, þar sem allír geta fundið eitthvað'við
sitt hæfi.
Á Mallorka eru þrír golfvellir. í hæðunum fyrir ofan
Palma við SON VIDA, PONIENTE á Magaluf og í
SANTA PONSA.
Við Royal Playa de Palma er einn besti tennisvöllurinn
á MALLORKA. Farþegar geta fengið kennslu í tennis
og fasta tíma til leika. Allar nánari uppl. í gestamóttöku
Royal Playa de Palma, og hjá fararstjórum ATLANTIK.
I boði eru fjölbreyttar skoðunar- og skemmtiferðir um •
eyjuna, þ.á.m. ferðir, sem ekki hafa verið áður á
boðstólum. Kvöldferðir í næturklúbba og grísaveislu.
Fararstjórar ATLANTIK taka á móti farþegum á
flugvelli við komu þeírra til Mallorka. Kynningarfundur
við upphaf dvalar, þar sem fararstjórar kynna
skoðunarferðir og veita upplýsingar ofl. Fararstjórar
verða einnig með ákveðinn viðtalstíma á gististöðum
ATLANTIK.
^tcovm
Ferðaskrifstofa, Iðnaðarhúsínu Hallveígarstíg 1, Símar 28388-28580