Vikan - 11.07.1985, Síða 10
GREINAROG VIÐTÖL:
6 Mílanó frá morgni til kvölds. Sagt frá sýningu Giorgio Armani, tískukóngs í Mílanó.
12 Enginn skorar mörk nema aö fara í sókn. Ágengt viðtal við EllertB. Schram.
16 Fáðu þér sæti. Stólar þekktra listamanna.
20 Fræg íslensk börn. Myndir af frægum íslendingum á barns- aldri.
22 Sömu íslendingar orðnir fullorðnir.
28 Lífsreynsla: „Hvert eigum við að kíkja í kvöld?” Viötal við Stefán Sigurvaldason sem lenti í bílslysi þann 10. október 1981.
38 Þegar andinn er reiöubúinn en holdið er slappt. Grein um getuleysi.
SÖGUR:
44 Fjórðungur úr óseyddu rúgbrauði, takk! Willy Breinholst.
46 Vefur — Lace. Framhaldssagan.
ÝMISLEGT:
4 Eiginleikar þeirra sem eru í krabbamerkinu — Viðkvæmur, tilfinningaríkur, umhyggjusamur.
24 Gel og froða í hárið.
25 Eldhús Vikunnar: Spaghettimegrun í þrjá daga.
26 Stjörnuspá daganna.
32 Plakat af Julian Lennon.
34 Vísindi: Efnasambönd ogvinsældir.
35 Draumar.
36 Popp.
ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Sigurður Hreiðar Hreiöarsson. RITSTJÓRNARFULLTRÚI: Siguröur G. Valgeirsson. BLAÐAMENN: Bjarki Bjarnason, Guörún Birgisdóttir, Jón Ásgeir Sigurðs- son, Siguröur G. Tómasson, Þórey Eínarsdóttir. LJÓSMYNDARI: Ragnar Th.
Sigurðsson. UTLITSTEIKNARI: Páll Guðmundsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA
33, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, beinn simi (91) 68 53
20. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholti 11, simi (91) 2 70 22. PÓSTFANG
RITSTJÓRNAR, AUGLYSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380, 125 Reykja-
vik. Verö í lausasölu: 110 kr. Áskriftarverö: 360 kr. á mánuði, 1080 kr. fyrir 13
tölublöö ársfjóröungslega eöa 2160 krónur fyrir 26 blöö hársárslega.
Áskriftarverö greiöist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febiúar, maí og
agúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaöarlega.
Forsíðan:
Það er Ellert B. Schram,
ritstjóri, alþingismaður, for-
maður KSÍ og varaformaður
UEFA, sem brosir til les-
enda af forsíðu Vikunnar að
þessu sinni.
Hann ræðir í ágengu við-
tali meðal annars um stöðu
sína í pólitíkinni, uppvöxt,
knattspyrnu og hvernig hægt
er að vera í svona mörgum
störfum.
„Áttum við ekki að halda tónleika í Gerðubergi?"
■uog e-| uouiis
XO Vikan 28. tbl.
.s