Vikan


Vikan - 11.07.1985, Síða 20

Vikan - 11.07.1985, Síða 20
Fræg íslensk börn Hér á síðunni má sjá bernskumyndir af Islend- ingum sem allir eru landsþekktir núna. Ykkur gefst kostur á að spreyta ykkur á því að þekkja þá. Þið fáið nokkur stikkorð í myndatexta með hverju barni til þess að hjálpa ykkur. Ef þið flettið áfram á síðu 22 má sjá börnin orðin fullorðin og þið getið um leið dæmt um hve getspök þið eruð. eruð. 3. Ungi maðurinn, sem brosir undirfurðulega til Ijósmyndarans, átti eftir að verða kennari og síðan rektor. Hann hefur af sumum fengið viðurnefni sem kennt er við ákveðinn likams- 1. Snáðinn á gærunni er núna starfsmaður við sjónvarpið, nánar tiltekið forstöðu- maður lista- og skemmtideildar. Ljósm. Kaldal. 2. Þessi prúðbúna stelpa er i dag fræg leikkona og hefur ekki síst þótt lið- tæk i söng- leikjunum Gæjum og pium og Chicago. Hún varð raunar lika fegurðardrottning íslands 1958 ef það segir einhverjum eitthvað. part... 4. Þessi stúlka sést oft i sjónvarpinu. Hún hefur lagt sitt af mörkum til þess að fá landann til að hætta að reykja. Ljósm. Jón og Vig- fús. 5. Skáldkona sem borið hefur mikið á góma að undan- förnu. Hún heitir tveimur nöfnum og þau eru venjulega bæði notuð. zo Víkan 28. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.