Vikan


Vikan - 11.07.1985, Qupperneq 28

Vikan - 11.07.1985, Qupperneq 28
Hvert eigum við að kíkja í kvöld? Stefán Sigurvaldason tekinn tali Texti: Bjarki Bjarnason R 1 itsafn Þórbergs og Íslenskar æviskrár prýða bókahillurnar hjá honum. Þar eru líka fræðibækur um félagsfræði og viðskiptafræði og reyfarar á ensku. Jafnvel kennsluskráin frá ,,Þú sérð að liflínan hjá mér er sundurslitin." Stefán bendir á lófann á sér og hlær. Þetta var heldur ekkert líf hjá mér þennan fyrsta vetur. Ég lenti í þessu bílslysi 10. október 1981. Var á leiðinni heim af skemmt- un i Skiðaskálanum í Hveradöl- um. Félagi minn lét lífið en ég lá á milli heims og helju allan veturinn. Ég held ég muni fyrst eftir mér i maí '82. Þá var ég bú- inn að vera hálfan veturinn á Grensásdeild Borgarspítalans. Þar hófst endurhæfingin fyrir alvöru. Ég var bæði í sjúkra- þjálfun og talþjálfun og árangurinn lét ekki bíða eftir sér enda er Grensásdeildin talin vera ein besta endurhæfingar- stofnun á Norðurlöndum. Eg tala að visu í sömu tónhæðinni ennþá og er að mestu bundinn í hjólastól en er þó byrjaður að nota göngugrind. Núna er ég í sjúkraþjálfun þrisvar í viku hérna í Hátúninu. Draumurinn er að komast á hækjur næsta Myndir: RagnarTh. og Friðþjófur Háskóla íslands fyrir árið 1981 —'82 er enn á sín- um stað. Þennan vetur varð gjörbreyting á lífi Stefáns Sigurvaldasonar sem var þá nemandi á öðru ári í viðskiptafræði í háskólanum. vetur og á Vatnajökul fljót- lega!" Stefán brosir í kampinn, hann er sérlega brosmildur maður. Fyrir og eftir slys Við víkjum aftur að þessu andartaki sem skipti sköpum hjá Stefáni og ég spyr hann hvað hafi breyst í lífi hans við þetta slys. ,,Því er fljótsvarað: ALLT. Ég tala stundum um ,,fyrir og eftir slys" eins og þegar Vest- mannaeyingar segja ,,fyrir og eftir gos". Ég varð að skipu- leggja allt mitt lif upp á nýtt og ganga út frá allt öðrum forsendum. Ég hafði alltaf verið á kafi í íþróttum, sérstaklega í sundi, og keppti mikið. Útivist og fjallamennska voru mínar ær og kýr og í skemmtanalífinu lá ég ekki á liði mínu. Ég held að ég geti orðað það þannig að ég 28 Vikan 28. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.