Vikan


Vikan - 11.07.1985, Side 55

Vikan - 11.07.1985, Side 55
VIKAN veitir myndarleg peninga- verðlaun fyrir lausn á krossgátu, barnakrossgátu og 1X2. Fyllið út formin hér á síðunni og merkið umslögin þannig: VIKAN, FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF., pósthólf 5380, 125 Reykjavík. GÁTUR. Senda má lausn á öllum gátunum í sama umslagi en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. — Skilafrestur er tvær vikur. VERÐLA UNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 22 (22. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verölaun, 500 krónur, hlaut Sesselja Krist- insdóttir, Blikabraut 3,230 Keflavík. 2. verölaun, 400 krónur, hlaut Birgir Hauks- son, Blönduhlíð 11,105 Reykjavík. 3. verðlaun, 300 krónur, hlaut Fríöa M. Sig- urðardóttir, Efstalandi 4,108 Reykjavík. Lausnaroröið: ÖNGULL Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 750 krónur, hlaut Ágústa Valdi- marsdóttir, Orrahólum 1,111 Reykjavík. 2. verðlaun, 500 krónur, hlaut Dagmar Fann- dal, Hátúni 10,105 Reykjavík. 3. verðlaun, 300 krónur, hlaut Hallfríður Frí- mannsdóttir, Leirubakka 22,109 Reykjavík. Lausnaroröið: HULDUMAÐUR Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 750 krónur, hlaut Kristín Kristjánsdóttir, Depluhólum 5,109 Reykjavík. 2. verðlaun, 500 krónur, hlaut Árný A. Run- ólfsdóttir, Áshlíð 15,600 Akureyri. 3. verðlaun, 300 krónur, hlaut Ástrós Kristins- dóttir, Vesturbergi 122,111 Reykjavík. Réttar lausnir: 1—1—2—1—2—1—X—1 Tveir menn voru aö ræða um konurnar sínar. „Konan mín getur talað um sama málefniö tímum saman,” sagði annar. „Blessaður vertu,” sagöi hinn. „Konan mín þarf ekki einu sinni málefni.” 1. Þann fyrsta janúar 1987 mun Erlendur Einarsson láta af störfum sem forstjóri Sambands íslenskra samvinnufélaga og nýr forstjóri taka við. Nýi forstjórinn heitir: Guðjón B. Olafsson I Valur Arnþórsson I Hermann Hermits 2. Ein af hljómsveitunum sem léku á þjóðhátíöardansleiknum í Laugardalshöll- inni heitir: Grafík Granít Gíraffar 3. Stærsta eyja í heimi, áður en Grænland fannst, var: Island Papey og Skrúður Grænland 4. Passíusálmarnir eru eftir: Jónas Hallgrímsson frá Hriflu Hallgrím Pétursson Megas 5. Andarnefjaer: Sundfugl Hvalategund Skyndibitastaður við Mývatn 6. Dægurlagatextinn „Fjólublátt ljós við barinn” er eftir: EggertG. Þorsteinsson Þorstein Eggertsson Hugrúnu 7.17.júní er: Alltaf á mánudögum Fæðingardagur Jóns Sigurðssonar Afmælisdagur Vigdísar Finnbogadóttur 8. Rétt er að segja: Tvisvar verður gamall maður. skarn barn skar 1 X 2 1. verðlaun 750 kr., 2. verðlaun 500 kr., 3. verðlaun 300 kr. Sendandi: Þessar teikningar sýnast eins en myndin til hægri er frábrugðin i sex atriðum. Lausn á bls. 53. I KROSSGÁTA 28 KROSSGÁTA 28 FYRIR BÖRN FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 500 l<r., 2 verðlaun 400 kr. ,3. verðlaun 300 kr. 1. verðlaun 750 kr., 2. verðlaun 500 kr., 3. verðlaun 300 kr 1 Lausnarorðið: 1 Lausnarorðið Sendandi: 1 1 Sendandi: 28. tbl. Vikan 55

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.