Vikan


Vikan - 21.11.1985, Blaðsíða 9

Vikan - 21.11.1985, Blaðsíða 9
\5 ÍNÆSTU VIKU: Laddi Laddi er nýlega búinn að setja upp sýningu þar sem hann kemur fram í ýmsum gervum. Hann hefur samið fjölmarga texta og lög og unnið ófáa sigra bæði sem skemmtikraftur og leikari. Það er Illugi Jökulsson sem spjallar við hann. Að missa málið og frjósa á staðnum „Líklega þekkja allir hugtakið sviðshræðsla. I hugum flestra er þetta hugtak bundið leikhúsi og leikurum. En við skulum athuga málið frá stærra sjónarhorni, eins og Shakespeare gerði forðum, og hugsa okkur veröldina sem leiksvið. Leikritið gæti heitið dag- legt líf, leikendur — við öll. Hlutverkaskipan í þessu leikriti er eins og gerist: aðalhlutverk, aukahlutverk, smáhlutverk og stat- istar.” Svona byrjar greinin í næstu Viku sem fjallar um sviðs- hræðslu. i Lifsreynsla: Fer úr líkamanum Martin Berkofsky er 42 ára gamall Ameríkani sem hefur búið hér á landi síðustu sjö árin. Hann er tónlistarmaður af guðs náð, mótorhjólagæi, maður sem gefur, hvort heldur fé sitt, vinnu sína eða af góðleik sínum. Hann er radíóamatör, píanókennari og síðast en ekki síst skreppur hann út úr líkaman- um annað slagið og sér sjálfan sig sitja eftir viö hvaðeina sem hann aðhefst í það og það skiptið. Kökublað Þá er komið að því. Veglegt kökublað með fjölda kakna: hand- ritatertu, draumnum hans Nonna, piparhnetum og fleira. Samtals sextán síður sem fylgja aukalega með næstu Viku. Meflal annars sem nefna má sérstaklega i næstu Viku er grein um feimni, stálstóla, hugmynd afl jóladagatali i sínu af hvoru tagi og tiska með skemmtilegum smáhlutum. > m JL PRJÓNASTOFAN 47. tbl. Vikan 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.