Vikan


Vikan - 21.11.1985, Blaðsíða 29

Vikan - 21.11.1985, Blaðsíða 29
Eini útlendingurinn i Wollaita, Sigga, og haf af svörtum andlitum. Röggsemi þarf til þegar handagangur er i öskjunni og margir vilja fá sitt. eftirlit með matvæladreifingu við Dolla; þorpsbúar bíða í stórum hópi fyrir utan afgirt svæði. 20—30 manns koma inn fyrir í einu, fara í einfalda röð og bíða. Hver og éinn er á skrá, kvitta þarf fyrir matinn: þumall í blek og þrýst á blað, svo er tínt til það sem fjöl- skyldan fær. Sigga er á þönum, allt í einu sér hún að einhver ætlar aftur í röðina og byrstir sig bæði við viðkomandi og starfsmennina: „Burt!” kallar hún á íslensku en það skilst. Svo fá starfsmennirnir lexíu. Stuttu seinna segir hún að þeir séu hreint ágætir og standi sig vel. Börnin hópast að henni og þá er stutt í brosið og í hjúkrunarkon- una, Sigga athugar hvemig þau bera sig og hvernig þeim hefur farið fram. Skvaldrið og lætin bera því vitni að þau eru hænd að henni. Tvær litlar stúlkur koma og taka hvor í sína hönd hennar og víkja ekki burt. önnur þeirra var svo illa á sig komin fyrir ári aö enginn hugaði henni líf. „Hún var 40 prósent af eðlilegri þyngd,” segir Sigga. „Við kölluðum hana Engil dauðans.” Hún hafði það af „mest á viljanum,” segir vinkona hennar norðan af íslandi. Aftur í Sódó. Sigga situr á stein- tröppum við lítið steinhús, hýbýli hennar, eitt herbergi, krókur með hermannabedda, hvorki heitt né kalt rennandi vatn, borðræksni og kollur. Núna, rúmu ári eftir að hún kom til hörmungasvæðanna, er ástandið heldur að batna. Hún kom þar sem fólk hrundi unnvörpum niður, örmagna af hungri. Dauðabúðirnar í Bati, Gewane, litla stúlkan sem hún kallaði Engil dauðans. Er hægt að skýra fólki heima á Islandi frá því sem gerðist svo það skilji? „Ég veit það ekki,” segir hún með hægð. „Stundum er eins og mér finnist þetta allt hafa verið draumur.” Svo hræðilegur getur veruleikinn orðið. 47. tbl. Vikan Z9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.