Vikan


Vikan - 21.11.1985, Blaðsíða 26

Vikan - 21.11.1985, Blaðsíða 26
Oddur Björnsson á öðrum fæti Fæddur: Já, að Ásum í Skaftár- tungu 27. október 1932. Stúdentspróf: Akureyri 1953. Leikrit: Amalía, Jóölíf, Postulín, Hornakórallinn, Snjókarlinn okk- ar og mörg fleiri. Skáldsaga: Kvörnin (1967). Kennsla. í Reykjavík 1961—1975, síðan á Þórshöfn á Langanesi. Heimili: Hofteigur 44 í Reykjavík. Vikan. Maður vikunnar alla vik- una. Ásgeir Ö. Einarsson dýralæknir er fæddur 21. nóvember 1906. Olafur Ingimundarson, bóndi á Hrísbrú, er fæddur 22. nóvember 1932. Maria Kristín Jónsdóttir, Engja- seli 65, Reykjavík, er fædd 22. nóv- ember 1977. Ásbjörn Ölafur Sveinsson, lyfja- fræðingur og spjótkastari, er fæddur 24. nóvember 1942. Jón Gunnar Ottósson, líffræðingur í Jónstótt, er fæddur 27. nóvember 1951. 21. NÓVEMBER Skapgerð Fólk, sem fætt er þennan dag, lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Það er áræöið svo af ber, framtakssamt og framkvæmda- samt, oft nokkuð ýtið en bakar sér þó ekki óvinsældir vegna þess hve það er vingjarnlegt og nærgætið, hvort sem um er aö ræða hærra eða lægra setta. Þetta er fólk með skarpa greind, frjótt hugmynda- flug og ekki síst er það gætt óbug- andi bjartsýni. Lífsstarf Afmælisbörn dagsins leggja gjörva hönd á margt. Fái þau á annað borð áhuga á viðfangsefn- inu njóta þau sín við nánast hvað sem er. Þau eru bókaormar hinir mestu, endalaust til í að bæta viö sig fróðleik, sem sagt manna ólík- legust til að hjakka í sama farinu. Þetta fólk þarf að hafa nokkuð fr jálsar hendur í starfi og þyrfti að venja sig af því að taka gagnrýni of alvarlega. Miklir fjármunir munu verða í kringum afmælis- barnið en standa jafnan stutt við. Ástalíf Þetta hressa fólk kynnist mörg- um og velur sér félaga að vild. Það er líklegt til að eiga alls konar sambönd aö baki áður en það fest- ir ráð sitt en það gæti allt eins orð- ið í skyndingu mikilli. Hversu hjónabandið heppnast er meira undir makanum komið en afmæl- isbarninu. Heilsufar Þetta fólk má helst búast við meltingarsjúkdómum og hnén gætu orðið viðkvæm á seinni hluta ævinnar. Með sæmilega reglu- bundnum lifnaöarháttum er þó engin ástæða til annars en reikna með góöri heilsu. 22. NÓVEMBER Skapgerð Börn þessa dags hafa nokkuð fjölþætta skapgerö og fer mjög eftir uppvaxtarskilyrðum hvaða eiginleikar verða mest áberandi. Þau eru hagsýn, úrræðagóð og sérlega greiövikin. Á hinn bóginn gætir hjá þeim nokkurs eirðar- leysis sem brýst gjarnan út í Zfc Vikan 47. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.