Vikan


Vikan - 21.11.1985, Blaðsíða 20

Vikan - 21.11.1985, Blaðsíða 20
Grafík: „Þúsund sinnum sagðu já, þúsund sinnum segðu 6." Drýsill: Finna má enskar málvillur í textunum. Á að banna klám- vísur í útvarpinu? Litið á nýjustu dægurlagatextana Texti: Bryndís Kristjánsdóttir. Textar íslenskra dægurlaga vekja sjaldnast mikla athygli enda er efni þeirra oftast léttvægt hjal um ástina. Verði lögin reglulega vinsæl læra menn textana og raula þá með, eiginlega ósjálfrátt, þegar lögin heyrast leikin en áreiðanlega oftast án þess að gefa textanum nánari gaum. Þó gerðist það í sumar að rokið var upp til handa og fóta út af texta eins vinsælasta lagsins og foreldrar fengu næstum slag þegar litlu elskurnar þeirra ráfuðu um húsið og sungu: ,,Hún var ung, gröð og rík." Önnur eins klámvísa hafði aldrei heyrst og háværar raddir heimtuðu að bannað væri að leika þetta lag í út- varpinu. ZO ViKan 47> tbl. Sverrir Stormsker: „Ég undi mér undir Þ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.