Vikan - 04.12.1985, Side 11
^SLTsei
FORTIÐ
Hvað
er þetta?
Íslendingar hreykja sér
oft af því að hafa góð
tengsl við fortíðina, skilja
fornsögurnar og halda sig
vita flest um það sem
fylgdi fornum þjóðhátt-
um. En er það víst? Þekkja
menn áhöld þau sem hætt
er að nota? Hér er munur
af Þjóðminjasafninu,
vandinn er að segja hvað
þetta er og til hvers það
var notað. Svarið er hér
annars staðar á síðunni.
Lausn fengin á gömlum þrætum:
Jólasveinninn býr
á Norðurpól
í New York, USA
Sokkabandsárin
Lengi hefur staðið um það deila hvar
jólasveinninn aetti heima. Haft er fyrir
satt að póststjórnum i flestum löndum
Norður-Evrópu berist fyrir hver jól firnin
öll af bréfum og kortum sem stiluð eru
á jólasveininn. I sumum eru óskalistar
og þakkir fyrir örlæti á liðnum árum en í
öðrum eru bara kveðjur. Aldrei hefur
verið úr því skorið hvar væri hið rétta
heimilisfang jólasveinsins og starfs-
menn póstsins hafa einatt átt í erfiöleik-
um með aö sinna bréfunum. I sumum
löndum hafa veriö sett á fót fyrirtæki
sem senda krökkum svarbréf gegn
gjaldi. En trúlega er það fyrirtæki, sem
lengsta reynslu hefur í þessu, i Banda-
rikjunum, nánar tiltekiö í New York-riki.
Eins og allir vita er allt mest og stærst i
Ameríku. Og það er lika raunin með
þetta fyrirtæki sem starfaö hefur frá
1949. Þar er hægt að sjá jólasveininn aö
störfum og til þess að skapa fyrirtækinu
eðlilegan starfsvettvang á ársgrund-
velli, eins og þetta heitir á fræðimáli, er
starfsemi jólasveinsins ekki bundin við
þann stutta tima ársins. Það er enda á
allra vitorði að jólasveinninn þarf geysi-
langan tima til þess að útbúa allar gjaf-
irnar sem hann sendir krökkum. A North
Pole (Norðurpólnum) í New York er því
hægt aö sjá sveinka á verkstæði sinu
allan ársins hring. Það er að vísu dálitil
landfræöileg blekking fólgin í nafninu,
staöurinn er um 500 kílómetra noröan
við New York-borg, rétt við Lake Placid
þar sem vetrarólympíuleikarnir voru
haldnir um árið. Og til þess aö þetta
verði ekki of einhæft er þarna heill
skemmtigaröur með talandi jólatré og
svo er hægt að fá far i hreindýravagnin-
um hans sveinka.
* SANTAS
WORKSHOP,
**#%»*• ***
....#
* * AIl of your ^
Chrístmas dreams
come true!
•jnjs>|eq juAi ipui
gejjsuA^ -jnteiqo juAj uj^lsjnjsjjeg
Ásthildur Cesil Þórðardóttir hefur ný-
lega sent frá sér plötuna Sokkabands-
árin. Á plötunni eru tólf lög og textar
eftir Ásthildi sem jafnframt syngur öll
lögin.
Ásthildur Cesil hefur sungiö og spilað
meö ýmsum hljómsveitum, má þar
nefna Hljómsveit Ásgeirs Sigurösson-
ar, Aðild og Asthildur, Líparít, Gancia.
Árið 1981 stofnaöi hún ásamt nokkrum
ísfirskum stúlkum hljómsveitina Sokka-
bandið og starfaði hún í tvö ár. Sokka-
bandiö tók meöal annars þátt í fyrstu
SATT-keppninni í Tónabæ og komst
hljómsveitin þá í undanúrslit. Ásthildur
samdi mikinn hluta af þeim lögum og
textum sem Sokkabandiðflutti.
Aðalstarf Asthildar er að vera
garöyrkjustjóri Isafjarðar á sumrin en
hún starfar við rækjuvinnslu á vetrum.
Hún er áhugasöm um fleira en tónlist,
má þar nefna leiklist, hestamennsku og
garðyrkju.
Tónlistin á plötunni Sokkabandsárin
er létt og glaöleg og textarnir um ýmis
efni. Textinn Islensk náttúra endar
svona:
Ég er upp i sveit að elta gamla geit.
Ilmur er úr grasinu og sólin alltof heit.
„Heyrflu, gófli. Svona fiskar aiga
nú ekki afl hætta sór upp úr laxa-
stiganum."
48. tbl.Vikanll