Vikan

Tölublað

Vikan - 23.01.1986, Blaðsíða 17

Vikan - 23.01.1986, Blaðsíða 17
Ég hef mjög ákveðnar skoðanir á atvinnulýðræði og um jöfnun lífsgæöanna en ég er hins vegar til- búinn til að ræða leiðir til að ná þessum markmið- um. Ég felli mig afskaplega illa við að láta ráðskast með mig og vil taka höndum saman með fólki sem er sama sinnis. Ég er á móti yfirmennsku og undir- mennsku, fólki sem vill ráðskast með aðra og líka þeim sem vilja láta ráðskast með sig. i einkalífinu er ég bara svona eins og gengur og gerist. Ég á fáar tómstundir enda hef ág hlaðið á mig alltof mörgum verkefnum. Það var nú einu sinni gamall draumur hjé mér að verða bóndi uppi í sveit, hver veit nema maður kýli á það einhvern tíma. Þó er ég slappur garðyrkjumaður, konan mín er hins vegar mikil áhugamanneskja um garðrækt og hún er smám saman að smita mig. Annars hef ég varið öllum mínum tómstundum i húsið sem við höfum verið að byggja." — Er það stórt? ,,Nei, mjög temmilegt. Þetta er parhús og flokk- ast undir þaö sem einhvern tíma var kallað staðal- íbúð." — Að lokum, ögmundur, áttu þér einhvern sérstakan draum? ,,Nei. Veistu, ég hef hvorki tíma né sérstaka þörf fyrir að láta mig dreyma. Það er nóg að gera, alveg óþarfi að láta sig dreyma.” Ekkt bón—heldur bryngljái Gljáinn Bílaþjónustan Gljái Ármúla 26, Reykjavík. Sími 686370. Brekkustíg 38, Y-Njarðvík. Sími 92—4299. Nýtt í Keflavík og Njarðvík Höfum opnað útibú hjá Gljáa í Njarðvík Bílaleigan ALP Og lakkiðglansar sem nýtt. Auk þess býður Bílaþjónustan Gljái í Njarðvík Ennfremur sílsalista og grjótgrindur á alla upp á djúphreinsun á sætum og teppum. bíla, þvott, bón og þrif. Meðhöndlun þessi hefur reynst afburðavel fyrir íslenska veðráttu í 12 ár. Auk þess gefur hún lakkinu H-glans, sem ekki þvcest af og ver bilinn fyrir seltu, tjöru og steinkasti. Síðast en ekkisíst verða öllþrif leikur einn i ca. 2 ár. Leitið upplýsinga og pantið tínia hjá fagmönn- um,þeir sjá um verkiðfyrir þig. Þetta er kemisk aðferð til að loka yfirborði lakks og innifelur eins konar slípun. Vikan 4. tbl. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.