Vikan

Tölublað

Vikan - 23.01.1986, Blaðsíða 29

Vikan - 23.01.1986, Blaðsíða 29
I Góða veislu Samkvæmiskjólar frá þýska fyrirtækinu Yvette. Blái kjóllinn er með silfruö- um glitvefnaði og því fall- egt aö bera silfurskartgripi við hann. Hinn er tvlskipt- ur, pils og toppur, jakkinn er úr gylltu brókaöi og aö sjálfsögöu eru gylltir skart- gripir bornir við. Kjólarnir fást I Guörúnarbúö viö Rauðarárstlg. ■ ■ ■ gjora skal... Umsjón: Hrafnhildur Tómasdóttir Myndir: Ragnar Th. Módel: Ásdís Loftsdóttir, Steinunn Benediktsdóttir og Berglind Johansen Nú er tími árshátíðanna framundan og því tíma- aður er líka alltaf glæsilegur og tískuskartgripirnir bært að huga að hverju skal klæðast á slíkum sam- njóta sín vel með svörtu. komum. En glæsilegur samkvæmisklæðnaður er Það má því segja að tískan gæli við þá sem eru að einmitt áberandi í tískunni núna. leita sér að samkvæmisfatnaði og úr nógu er að Það er óhætt að segja að hálfgert málmæði hafi velja. gripið tískuhönnuði í vetur, svo áberandi er Það mun því gneista af árshátíðargestum vetrar- notkun málma. Efni með glitvefnaði I eða 1 málm- ins og glampa á þá en það er bara kærkomið því litum eru áberandi í samkvæmisfatnaði. Stórir og ekki veitir af aukinni birtu til að lífga upp á skamm- áberandi skartgripir, gylltir, silfraðir eða koparlitir, degið. sjaldnast ekta og oft skreyttir stórum, óekta steinum, eru bornir við. Svartur samkvæmisklæðn- Góða skemmtun! Vikan4.tbl.29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.