Vikan

Tölublað

Vikan - 23.01.1986, Blaðsíða 37

Vikan - 23.01.1986, Blaðsíða 37
Bestu vldeó ársins voru aö mlnu mati: Brothers in Arms / Dire Straits White Weddlng / Billy Idol Loving the Allen / Bowie Tsngó/Grafik Just e Gigolo / David Lee Roth Into the Burning Moon / Rikshaw Móðuróst / Possibillies Söngvari ársins: Flsh Marillion Söngkona ársins: Tlna Turner Hljómsveitársins: Marillion Þá látum viö þetta duga yfir stóru plöturnar, þær voru að sjálfsögðu fleiri en af öðrum árgöngum og verður þeirra því ekki getið hér. Þá skulum við kikja á lög ein og sér, þau sem mér þóttu áheyrilegri en önnur. Af nógu er að taka þvi endalaust koma ný lög og aöeins fáein sitja i manni eftir áriö. Þetta er sem sagt minn listi, ónúmeraöur: Shout / Tears for Fears Hjálpum þeim / Islenska hjálparsveitin Perfect Strangers / Deep Purple Keyleigh / Marillion That Old Devil Called Love / Alison Moyet Dancing In the Streets / Bowie og Jagger There Must Be an Angel / Eurythmics Power of Love / Jennifer Rush Nikita / Elton John Just a Gigolo / David Lee Roth Móðuróst / Possibillies A Good Heart / Fergal Sharkey Talað við gluggann / Bubbi Morthens Vakandi sofandi / Bubbi Morthens Húsið er aö gráta / Graflk YEH YEH / Matt Bianco Yesterdays Men / Madness Heat Is on / Glen Frey l've Got You Babe A hverju ári koma fram dúettar þegar þekktir tónlistarmenn taka sig til og syngja saman. Þetta geröist nokkrum sinnum á árinu 1985 með góðum árangri. Fimm þeir bestu voru: Denclng in the Streets / Bowie og Jagger Tóti tölvukall / Eirikur Fjalar og Skrámur Jagger og Tina Turner l've Got You Babe / Crissie Hyndie og Ali Campell ásamt UB40 Tonlght / Bowie og Tina Turner Merkiiegasti atburöur ársins i poppinu átti sér stað þann 13. júli þegar haldnir voru tónieikar i Lundúnum og i Filadelfíu og þeim sjónvarpað um allan heim. Um leiö var safnað fé handa hungr- uðum í Afriku. Islenska sjónvarpiö, og reyndar frammámenn þjóðarinnar, sýndi málinu alveg fá- dæma litla virðingu með þvi aö sýna aöeins fjóra tima af fimmtán tíma dagskrá. Reyndar voru tón- listarmenn óþreytandi að safna peningum allt árið meðýmsu móti. I beinu framhaldi af þessu er ekki annaö hægt en að kjósa Bob Geldof mann ársins ásamt Midge Ure sem átti ekki minni þátt I Live Aid en lét ekki eins mikiöásérþera. A hverju ári skjóta upp kollinum nýir listamenn sem slá í gegn án þess að hafa mikið upp á aö bjóöa. Þetta fólk er einfaldlega hægt að kalla OF- METIÐ. Á árinu 1985 voru það eftirtaldir listamenn sem aö mínu mati voru ofmetnir: Madonna King Dead or Alive Duran Duran The Smiths
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.