Vikan

Eksemplar

Vikan - 23.01.1986, Side 37

Vikan - 23.01.1986, Side 37
Bestu vldeó ársins voru aö mlnu mati: Brothers in Arms / Dire Straits White Weddlng / Billy Idol Loving the Allen / Bowie Tsngó/Grafik Just e Gigolo / David Lee Roth Into the Burning Moon / Rikshaw Móðuróst / Possibillies Söngvari ársins: Flsh Marillion Söngkona ársins: Tlna Turner Hljómsveitársins: Marillion Þá látum viö þetta duga yfir stóru plöturnar, þær voru að sjálfsögðu fleiri en af öðrum árgöngum og verður þeirra því ekki getið hér. Þá skulum við kikja á lög ein og sér, þau sem mér þóttu áheyrilegri en önnur. Af nógu er að taka þvi endalaust koma ný lög og aöeins fáein sitja i manni eftir áriö. Þetta er sem sagt minn listi, ónúmeraöur: Shout / Tears for Fears Hjálpum þeim / Islenska hjálparsveitin Perfect Strangers / Deep Purple Keyleigh / Marillion That Old Devil Called Love / Alison Moyet Dancing In the Streets / Bowie og Jagger There Must Be an Angel / Eurythmics Power of Love / Jennifer Rush Nikita / Elton John Just a Gigolo / David Lee Roth Móðuróst / Possibillies A Good Heart / Fergal Sharkey Talað við gluggann / Bubbi Morthens Vakandi sofandi / Bubbi Morthens Húsið er aö gráta / Graflk YEH YEH / Matt Bianco Yesterdays Men / Madness Heat Is on / Glen Frey l've Got You Babe A hverju ári koma fram dúettar þegar þekktir tónlistarmenn taka sig til og syngja saman. Þetta geröist nokkrum sinnum á árinu 1985 með góðum árangri. Fimm þeir bestu voru: Denclng in the Streets / Bowie og Jagger Tóti tölvukall / Eirikur Fjalar og Skrámur Jagger og Tina Turner l've Got You Babe / Crissie Hyndie og Ali Campell ásamt UB40 Tonlght / Bowie og Tina Turner Merkiiegasti atburöur ársins i poppinu átti sér stað þann 13. júli þegar haldnir voru tónieikar i Lundúnum og i Filadelfíu og þeim sjónvarpað um allan heim. Um leiö var safnað fé handa hungr- uðum í Afriku. Islenska sjónvarpiö, og reyndar frammámenn þjóðarinnar, sýndi málinu alveg fá- dæma litla virðingu með þvi aö sýna aöeins fjóra tima af fimmtán tíma dagskrá. Reyndar voru tón- listarmenn óþreytandi að safna peningum allt árið meðýmsu móti. I beinu framhaldi af þessu er ekki annaö hægt en að kjósa Bob Geldof mann ársins ásamt Midge Ure sem átti ekki minni þátt I Live Aid en lét ekki eins mikiöásérþera. A hverju ári skjóta upp kollinum nýir listamenn sem slá í gegn án þess að hafa mikið upp á aö bjóöa. Þetta fólk er einfaldlega hægt að kalla OF- METIÐ. Á árinu 1985 voru það eftirtaldir listamenn sem aö mínu mati voru ofmetnir: Madonna King Dead or Alive Duran Duran The Smiths

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.