Vikan

Tölublað

Vikan - 23.01.1986, Blaðsíða 33

Vikan - 23.01.1986, Blaðsíða 33
I I I I Prjónað eftir Ijósmynd Þaö virðist vera mikill áhugi fyrir prjónaskap héma. Vikan hefur birt uppskriftir aö mörgum fallegum peys- um, hannyrðaverslanir selja prjóna- uppskriftir, í bókaverslunum er gott úrval af erlendum og íslenskum prjónablöðum og svo eru margir sem hanna sin eigin munstur og snið eins og peysukeppni Álafoss og Vikunnar sann- aði, en hingað bárust hátt í hundrað skemmtilegar tillögur. Þeir sem vilja prjóna eftir eigin uppskrift geta valið ýmsar leiðir, byrjað að velja gamið og fundið út hvaða snið og munstur hæfir gaminu eöa teiknað peysuna fyrst og síðan valið garnið. Það er hægt að taka fyrir ákveðinn hlut og hanna peysuna út frá honum. Ef peysan á að vera hneppt má byrja á aö velja tölurnar og síðan ákveða út frá tölunum hvemig peysan á að vera. Þaö er líka hægt að útbúa munstur út frá málverkum eða ljósmyndum eins og þið sjáið myndir af hér á síðunni. Þeim sem hingað til hafa fariö eftir tilbúnum uppskriftum finnst þetta kannski svolítið skrítin uppástunga en þetta er mjög skemmti- legt og þið hittið ábyggilega engan í eins peysu. Athugið hvort þið eigið ekki einhverja góða mynd í myndaalbúm- inu sem hægt er aö nota eða dragið fram myndavélina og leitið að góðu myndefni. Kannski er betra að bíöa með það fram á sumar ef myndin á að vera af landslagi. Þegar búið er að velja myndina er hún stækkuö upp í rétta stærö fyrir peysuna. (Teiknið frí- hendis eða notiö myndvarpa.) Síðan er myndin færð yfir á rúðustrikaðan pappír og þá er hægt að byrja aö prjóna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.