Vikan

Tölublað

Vikan - 23.01.1986, Blaðsíða 45

Vikan - 23.01.1986, Blaðsíða 45
Vilhjálmur Ástráðsson er af fyrstu kynslóö Islenskra plötusnúöa. Hann byrjaöi aö þeyta sklfurnar í Klúbbnum í fyrndinni og hefur veriö iðinn viö kolann siöan. Þá er hann einn stofnenda Kvartmíluklúbbsins, gerði upp Ford '55 áður en fornblladella varð almenn, nánar tiltekið um þaö leyti sem American Graffity var sýnd i Laugar- ásbíói viö mikla aösókn. Þar hefur Vilhjálmur einmitt starfaö undanfarin 20 ár, nú síöast sem sýningarmaður. En nú segist hann ætla aö leggja ,,pick-upinn" á hilluna, hann tók viö rekstri veitingastaöar þar sem Klúbburinn var áöur og getur meö sóma titlað sig veitingamann. Abadókostelló: Náfrændur Göjoggokke Flugdreki: L.S.Þ. (Fljúgum til Eyja þegar Flugleiðir fljúga ekki) Fornbílaklúbburinn: Aftur til framtíðar (Samtök forréttindamanna sem hafa vit á eðalvögnum) Þingmenn og bankaráð: Hæ, hó, hopp og hí, hamagangur á Hóli Skífuþeyting: Erfitt að framkvæma með hrærivél Poppkorn: Fyrsta tölvupopplagið Einar Ben. og Milljónafélagið: Minningarsjóður Reykjavíkurborg 200 ára: Ég hélt að Davíð væri ekki svona gamall Villti tryllti Villi: Plötusnúður í fínu formi Stöðumælasektir: Barnameðlög Áramótaskaup: Mætti vera vikulega Kollvik: Draumur skallapopparans Tryggð: Það sem konan hefur ekki enn lært af hundinum Vikan 4. tbl. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.