Vikan

Tölublað

Vikan - 23.01.1986, Blaðsíða 52

Vikan - 23.01.1986, Blaðsíða 52
Barna-Vikan Af andlega sviðinu Guð vildi tala við einn af þjónum sínum á jörðinni og hvísl- aði: Friðrik! Friðrik rumskaði ekki. Guð sagði ögn hærra: Friðrik! Friðrik sneri sér á hina hliðina. Þá hrópaði guð: Doktortheol. Friðrikfrá Mosbergi. Friðrik þaut á fætur: Flerra, tala þú. Þjónn þinn heyrir. Diddi var meðal kirkjuræknustu sóknarbarnanna en hafði því miður þann leiða vana að sofna alltaf þegar tíu mínútur voru liðnar af guðsþjónustunni. Presturinn ráðfærði sig við meðhjálparann og ætlaði að reyna að fá hann til að leiða sókn- arbarninu fyrir sjónir að maður ætti ekki að sofna undir predik- un. Næsta sunnudag, þegar Diddi var á leið inn kirkjugólfið, hrópaði meðhjálparinn yfir kirkjuna: — Sigfröður, má bjóða þér efri koju eða neðri koju í dag? Það var heima hjá baptistanum. Söfnuðurinn var nýbúinn aðfá nýjan prest. — Hvers vegna létuð þið þann gamla fara? — Hann var alltaf að predika að ef við höguðum okkur ekki vel myndum við stikna í helvíti. — Já, en gerirsá nýi þaðekki lika? — Jú, en hann er þó að minnsta kosti leiður á svipinn. Sá gamli var alltaf svo kátur yfir þessu. Horfumst í augu Það væri best fyrir refinn á myndinni að láta sig hverfa — mennirn- ir eru á refaveiðum. Litaðu myndina: 1 — rauður. 2 — svartur. 3 — gulur. 4 — ljósbrúnn. 5 — húðlitur. 6 — ljósgrænn. 7 — dökkvínrauð- ur. Spilagaldur Fjölskyldan var á leið úr kirkju. Á heimleiðinni var faðirinn að nöldra yfir predikuninni, móðirin var óhress með orgel- leikarann og litli bróðir sagði að meðhjálparinn skrollaði. En stóru systur þótti þá nóg komið af gagnrýni og sagði: — Ég held að þetta hafi nú bara verið ágætt fyrir þennan tíkall sem þið settuð í samskotabaukinn. Leggðu spilabunka á borðið og biddu einhvern að velja sér eitt spil úr bunkanum og setja það neðst í bunkann. Taktu spilabunkann og haltu honum fyrir aftan bak. Reyndu svo að líma upprúllað, gegnsætt limband á neðsta spiliö án þess að nokkur sjái. Hentu svo öllum bunkanum í næsta vegg. Kraftaverk! Spilið sem valið var límist við vegginn en hin spilin detta öll á gólfiö. Sýning hafin Hvað vantar til að sýningin geti hafist? Dragðu línu frá 1 til 14 til að komast að því hver er stjarna sýningarinnar. 52 Vikan4. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.