Vikan

Tölublað

Vikan - 23.01.1986, Blaðsíða 11

Vikan - 23.01.1986, Blaðsíða 11
eru „aðalpersónur" leikritsins Skottuleikur sem nýlega var frum- sýnt hjá Reviuleikhúsinu. Skottu- leikur er barnaleikrit i trúðleikastíl, skrifað af Brynju Benediktsdóttur sem jafnframt er leikstjóri. Leikritið byggir á islenskum þjóðsögum, draugasögum um skottur og móra, en skotturnar eru gerðar að skripakarakt- ierum sem minna dálítið á Bakka bræður. Persónur í leikritinu eru fjór- ar, Stóra-Skotta sem leikin er af Guð- rúnu Alfreðsdóttur, Litla-Skotta sem Guðrún Þórðardóttir leikur og Fina Skotta sem Saga Jónsdóttir leikur, en fjórða persónan er hann Móri og með hlutverk hans fer forkunnarfín tuskubrúða. í Skottuleik er glens- að og trallað og tónlistin er ekki af verri endanum því höfundur hennar er Jón Ölafsson (já, Jón Ólafsson á rás II) og söngtexta samdi Karl Ágúst Úlfsson. Sem sagt, okkur er boðið upp á fjörugar nútíma draugasögur hjá Reviuleikhúsinu sem sýnin i Breið- holtsskóla. XTessi laglegi ungi prentari með brilljantíngreidda hárið heitir Jakob Þór Einarsson. Hann er líklega þekktari sent lúkari en prentari enda hefur hann tek- ist á við mörg stór hlutverk, þar á meðal aðalhlut- verkið í Hrafninum, kvikmynd Hrafns Gunnlaugs- sonar.Jakob Þór útsknfaðist úr l.eiklistarskóla Islands vorið 1985 og fékk árssamning hjá l.elkfélagi Reykja- víkuraðfáum mánuðum liðnum. A ntyndinni sjáum við hann í höndum Eyvindar Þorgilssonar hár- greiðslumeistara sem smyr brilljantíninu óspart enda jrarf Itann að koma útlitinu á Jakobi heim og saman við það sem tíðkaðist fyrir fjörutíu árum, á þeim tíma sem leikrttið Land rníns föðurá aðgerast. Asamt því að leika í Land míns föður er Jakob Þór nú að .efa í Svartfugli eftir Gunnar Gunnarsson í Ieikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. Svartfugl verður f rumsýndur íbyrjun mars. Stóra-Skotta, Fína-Skotta, Litla-Skotta og Brynja Ben.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.