Vikan

Eksemplar

Vikan - 23.01.1986, Side 29

Vikan - 23.01.1986, Side 29
I Góða veislu Samkvæmiskjólar frá þýska fyrirtækinu Yvette. Blái kjóllinn er með silfruö- um glitvefnaði og því fall- egt aö bera silfurskartgripi við hann. Hinn er tvlskipt- ur, pils og toppur, jakkinn er úr gylltu brókaöi og aö sjálfsögöu eru gylltir skart- gripir bornir við. Kjólarnir fást I Guörúnarbúö viö Rauðarárstlg. ■ ■ ■ gjora skal... Umsjón: Hrafnhildur Tómasdóttir Myndir: Ragnar Th. Módel: Ásdís Loftsdóttir, Steinunn Benediktsdóttir og Berglind Johansen Nú er tími árshátíðanna framundan og því tíma- aður er líka alltaf glæsilegur og tískuskartgripirnir bært að huga að hverju skal klæðast á slíkum sam- njóta sín vel með svörtu. komum. En glæsilegur samkvæmisklæðnaður er Það má því segja að tískan gæli við þá sem eru að einmitt áberandi í tískunni núna. leita sér að samkvæmisfatnaði og úr nógu er að Það er óhætt að segja að hálfgert málmæði hafi velja. gripið tískuhönnuði í vetur, svo áberandi er Það mun því gneista af árshátíðargestum vetrar- notkun málma. Efni með glitvefnaði I eða 1 málm- ins og glampa á þá en það er bara kærkomið því litum eru áberandi í samkvæmisfatnaði. Stórir og ekki veitir af aukinni birtu til að lífga upp á skamm- áberandi skartgripir, gylltir, silfraðir eða koparlitir, degið. sjaldnast ekta og oft skreyttir stórum, óekta steinum, eru bornir við. Svartur samkvæmisklæðn- Góða skemmtun! Vikan4.tbl.29

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.