Vikan

Tölublað

Vikan - 28.08.1986, Blaðsíða 22

Vikan - 28.08.1986, Blaðsíða 22
Myndvikunna^ MANNLEGAR GEIMVERUR COCOON ★ ★ ★ Leikstjóri: Ron Howard. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg Don Ameche og Brian Dennehy. Sýningartimi: 117 mín. Undrasteinninn sækir fyrirmynd sína beint í smiðju Steven Spiel- berg. Myndin er um vingjarnlegar geimverur á borð við þær sem Spiel- berg kynnti fyrir okkur i E.T. og áður í Close Encounter. I þetta skipti er sögusviðið Flórída. Eftir tíu þúsund ára dásvefn geimvera hér á jörðinni eru komn- ar íjórar geimverur til að sækja félaga sína. Verurnar eru mjög svo öðruvísi en við í útliti, „klæðast“ í mannslíkamann svo að þær verði óþekkjanlegar. Verurnar taka á leigu bát sem Jack Bonner (Steve Guttenberg) rekur og leigja hús með sundlaug í nágrenni öldrunar- heimilis og þaðan gera þeir út en félgar þeirra eru í dái neðansjávar. Þetta verða nokkrum dvalar- gestum á öldrunarheimilinu nokkur vonbrigði. Þeir höfðu sem sé stolist í sundlaugina af og til. Þeir láta samt ekki til lengdar aftra sér frá því að taka sundsprettinn sinn og stelast einn daginn í sund- laugina þegar verurnar eru úti á sjó. Gömlu mennirnir verða heldur betur undrandi þegar öll öldrunar- einkenni hverfa af þeim og þeir verða eins og ungir í annað sinn eftir smásundsprett. En allt tekur enda og vegna slysni verða gamalmcnnin þess valdandi að lífskrafturinn hverfur úr lauginni og þar með tekst verun- um ekki að hjarga félögum sínum frá jörðu. Þegar svo er komið býður fyrirliði geimveranna gamalmenn- unum að koma með honum út í hið óendanlega og öðlast þar með eilíft líf. Gamalmennin, sem öll eru á síðata snúningi, eru ekki í vafa um hvað gera skuli... Undrasteinninn er þriðja kvik- mynd hins unga leikstjóra, Rons Howard, sem eflist með hverri mynd. Ron Howard, sem er fyrrver- andi barnastjarna í kvikmyndum, sagði skilið við leik eftir að hafa leikið aðalhlutverkið í vinsælum sjónvarpsþáttum og sneri sér að leikstjórn með árangri sem fáir hefðu trúað fyrirfram. Þótt myndir hans, Nightshift og Splash og svo Undrasteinninn, séu ólíkar á yfir- borðinu er einkenni þeirra mann- legur hlýleiki sem kemur sérstak- lega vel fram í Undrasteininum. Áhorfandinn er allan tímann í til- finningaflóði sem einkennist af samúð með þessum öldungum sem svo mikið vilja gefa til að geta lifað sómasamlegu lifi. BÍLAKLANDUR (CAR TROUBLE) ★ Aöalhlutverk: Julie Walters og lan Charleson. Sýningartími: 90 mín. Eftir stórsigur í hinni frábæru gamanmynd, Educating Rita, hefur frekar lítið farið fyrir Julie Walters. Hún hefur eingöngu haldið sig á heimaslóðum og hefur ekki látið freistandi tilboð frá Hollywood raska ró sinni. Nýjasta kvikmynd hennar er Bílaklandur þar sem hún leikur afskipta eiginkonu. Maðurinn hennar, scm leikinn er af lan Cliarleson, hcfur fengið ofurást á sportbíl einum og fórnar sparifénu og peningum, sem hafa verið lagðir til hliðar fyrir sumarleyfið, til að geta kcypt bílinn. Eigin- konan fær ekki að snerta bílinn, hvað þá að keyra hann. Eitt sinn, þcgar eiginmaðurinn cr i vinnu, finnur hún bíllyklana og ákveður að fara út i búð á bílnum. Það fer margt öðruvísi en ætlað var í þessari búðarferð og kemst bíllinn ekki óskemmdur úr þvi ævintýri... Það má hafa nokkurt gaman af einstaka atriðum í Bilaklandri en í heild er myndin frekar máttlaus og þrátt fyrir mikið hugmyndafiu^ handritshöfunda ná leikarar aldrei almcnnilegum tökum á hlutverkum sínum. SALVADOR ★ ★ Leikstjóri: OliverStone. Aðalhlutverk: James Woods, John Savage og Jim Belushi. Sýningartími: 110 mín. Þeir sem fylgst hafa með málum i El Salvador á undan- förnum árum muna ábyggilcga el'tir tveim l'ólskuverkum sem þar voru unnin og var hægt að rekja til manna sem voru hliðhollir hersljórn landsins. Þetla var morðið a Romero biskupi og morðin á bandarískum nunnum sem unnu við hjálparstörf. Þessir tveir atburðir tcngjast bcint söguþræði myndar- innar sem fjallar um blaðamann sem á að baki feril sem stríðsfréttarilari en er nú i mikilli afturför. Hann ætlar sér að endurheimta fyrri l'rægð með að fara til El Stilva- dor. Þar á hann innfædda ástkonu og vegna hennar tengist hann niálum innfæddra meira en góðu lióli gegn- ir að mati stjórnvalda. Hann má svo þakka fyrir að komast lifandi úl úr landinu i lokin. Salvador er oft á tíðum áhril'amikil kvikmynd en er nokkuð laus i reipum og stendur að baki The Killing E'ields og Under Fire sem Ijalla eins og Salvador á sann- sögulegan hált um blaðamenn i innanlandsstriði. THE GOONIES ★ ★ Leikstjóri: Richard Donner. Sýningartími: 110 mín. |>aft þarfengan aft undra þóit lyrirmyndin í l'he Gooni- es sé sótt í myndirnar um Indiana Jones. I löl'nndiir sögunnar, sem myndin er byggö á ogeinn an'ramleiöend- um myndarinnar, er enginn annar en Sleven Spielberg. j staö Indiana Jones eru hér á leröinni nokkrir krakkar sem komast yllr kort afhuldum Ijársjóöi. lil aö komast aö honum Jnirfa krakkarnir aö komast Iram hja híbýlum hinna verstu þrjóta, niöur i kjallara |w sem eiga aö vera göng sem leiöa f>au aö sjóræningjaljársjóöi. Aö sjálf- sögöu eru margar hindranir á vegi Jvirra. Sjóræninginn haföi setl upp gildrur og einnig veita glæpamennirnir Jieim eftirlor. Alll heppnasl Jió i lokin og krakkarnir llnna heilt sjó- ræningjaskip, hlaöiö verömætum. The Cíoonies er hröö mynd sem byggist mikiö á lækni- brellum. Ilún á Jió langt i land meö aö vera eins skemmtilegog|iæ*r bestu sem Spielberg helur sent Ira ser. 22 VIKAN 35. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.