Vikan

Tölublað

Vikan - 28.08.1986, Blaðsíða 8

Vikan - 28.08.1986, Blaðsíða 8
Texti: Hörður Hilmarsson Myndir: Guðmundur Sigfússon Hin árlega þjóðhátíð í Eyjum var haldin með pompi og prakt um verslunarmanna- helgina. I ár dró hún til sín fleira fólk en nokkru sinni íyrr, um ellefu þúsund manns, þar af sex þúsund aðkomumenn. Stemmningin var með ólíkindum enda veðrið með eindæmum gott alla helgina. Og einvalalið skemmtikrafta, með Stuð- menn í broddi fylkingar, sá um að kynda mannskapinn. Annars var það sem fyrr fjölskrúðugt Ljósadýrð i Herjólfsdal mannlífið, gestrisni Eyjaskeggja og brekkusöngurinn í morgunsárið sem mest- an svip setti á hátíðina. Fyrir nýliða á þjóðhátið var þetta ógleymanleg upplifun og maður skilur nú fullyrðingu Eyja- mannsins sem sagði: „Hafirðu ekki verið á þjóðhátíð þá hefur þú ekki lifað.“ Annars segja þessar stórgóðu myndir Guðmundur Sigfussonar meira en mörg orð um þjóðhátíðina f Eyjum 1986. 8 VIKAN 35. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.