Vikan

Tölublað

Vikan - 28.08.1986, Blaðsíða 7

Vikan - 28.08.1986, Blaðsíða 7
HM í Veróna Klippt og blásið i kapp Heimsmeistarakeppnin í hárgreiðslu og hár- skimði verður haldin í Veróna á Italíu dagana 14.-16. september nú í haust. íslendingar munu nú taka þátt í þessari keppni og er það í fyrsta skipti sem íslenskt hárgreiðslufólk tekur þátt í svo stóru móti sem heimsmeistarakeppnin er. Lands- liðið í hárgreiðslu hefúr verið undir handleiðslu eins besta þjálfara Hollands, John Sehults. Þó John sé ungur að árum hefúr hann geysilega mikla keppnisreynslu og hefúi- unnið yfir 280 bikara í keppni út um allan heim. Það hefúr því verið mikill ávinningur fyrir íslenska landsliðið að fá notið leiðsagnar hans. Undh-búningurinn fyrir keppnina hjá íslenska landsliðinu hefúr staðið yfir af fullum krafti nú í sumar. í júnímánuði fór landsliðið á viku nám- skeið í Hollandi þar sem John lagð: línumar fyrir þjálfún þess. Þá kom John hingað til lands í ágúst og lagði endanlega fram drögin að þjálfunarpró- grammi landsliðsins fyrir keppnina. Að þessu sinni munu 42 þjóðir taka þátt í keppn- inni sem þýðir að keppendumir verða yfir þrjú hundruð. Keppendur frá Islandi verða sjö, þrír í hárgreiðslu og þrír í hárskurði, auk þess sem einn keppandi mun taka þátt í klippingu á hártoppum. Sex módel verða með í förinni ásamt tveimur dómurum. Landslið íslands í hárgreiðslu er skipað þeim Dórótheu Magnúsdóttur, Guðfinnu Jóhannsdótt- ur og Helgu Bjamadóttur. En þau Eiríkur Þor- steinsson, Gísli V. Þórisson og Hugrún Stefáns- dóttir skipa landsliðið í hárskurði. Dómai-ar fyrir íslands hönd verða Amfríður Isaksdóttir og Torfi Geirmundsson. John Schults, þjálfari landsliðs- ins, og Torfi Geirmundsson ásamt einu módelanna. Torfi Geirmundsson verður annar lands hönd. dómaranna fyrir Is- Módelin ásamt landsliðinu i hárgreiðslu og John Schults þjálfara þess. Landsliðið skipa, talið frá vinstri, Dóróthea Magnúsdóttir, Helga Bjarnadóttir og Guðfinna Jóhannsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.