Vikan

Tölublað

Vikan - 28.08.1986, Blaðsíða 20

Vikan - 28.08.1986, Blaðsíða 20
Umsjón: Bryndís Kristjánsdóttir E L D H Ú S A Skonsuterta SKONSUR: 2 bollar hveiti 1 msk. sykur 2 tsk. lyftiduft 'A tsk. natron 1-2 egg brætt smjörlíki mjólk Þurrefnunum blandað saman í stórri skál. Síðan er mjólk hrært saman við smátt og smátt þar til úr verður þykk- ur grautur, þá eggin og síðan meiri mjólk þar til deigið er seigfljótandi. Steikt á meðalstórri pönnu báðum megin við lágan hita. Uppskriftin er nægileg í 3 stórar skonsur. SKINKUSALAT: 150 g skinka, bituð '/4 dós ananas, bitaður 1 lítil dós paprikuostur 3 msk. majónes 3 msk. sýrður rjómi 1 lítil paprika, söxuð Öllu blandað vel saman og sett ofan á neðstu skonsuna. TÚNFISKSALAT: 1 dós túnfiskur 1 lítill laukur, saxaður 1 epli, saxað '/2 msk. madras karrí '/2 dós sýrður rjómi 'A dós majónes Öllu blandað saman og ein skonsa lögð ofan á þá með skinkusalatinu og salatinu smurt yfir. Þriðja skonsan er sett þar ofan á og tertan skreytt eftir smekk. 20 VIKAN 35. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.