Vikan

Eksemplar

Vikan - 28.08.1986, Side 20

Vikan - 28.08.1986, Side 20
Umsjón: Bryndís Kristjánsdóttir E L D H Ú S A Skonsuterta SKONSUR: 2 bollar hveiti 1 msk. sykur 2 tsk. lyftiduft 'A tsk. natron 1-2 egg brætt smjörlíki mjólk Þurrefnunum blandað saman í stórri skál. Síðan er mjólk hrært saman við smátt og smátt þar til úr verður þykk- ur grautur, þá eggin og síðan meiri mjólk þar til deigið er seigfljótandi. Steikt á meðalstórri pönnu báðum megin við lágan hita. Uppskriftin er nægileg í 3 stórar skonsur. SKINKUSALAT: 150 g skinka, bituð '/4 dós ananas, bitaður 1 lítil dós paprikuostur 3 msk. majónes 3 msk. sýrður rjómi 1 lítil paprika, söxuð Öllu blandað vel saman og sett ofan á neðstu skonsuna. TÚNFISKSALAT: 1 dós túnfiskur 1 lítill laukur, saxaður 1 epli, saxað '/2 msk. madras karrí '/2 dós sýrður rjómi 'A dós majónes Öllu blandað saman og ein skonsa lögð ofan á þá með skinkusalatinu og salatinu smurt yfir. Þriðja skonsan er sett þar ofan á og tertan skreytt eftir smekk. 20 VIKAN 35. TBL

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.