Vikan

Tölublað

Vikan - 28.08.1986, Blaðsíða 45

Vikan - 28.08.1986, Blaðsíða 45
Umsjón: Hólmfríður Benediktsdóttir Barna-Vikan fékk ágætt bréf frá Þórstínu á Raufarhöfn. Hún biður um brandara, plaköt með poppstjörnum og fleiri viðtöl við krakka í blaðið. Einnig vill hún eignast pennavin á aldrin- um 9-12 ára (er sjálf 10). Áhugamál hennar eru mörg, til dæmis hestar, ferðalög og poppstjörnurnar Madonna og Sandra. Þór- stína safnar líka glansmyndum, límmiðum, servíettum og plakötum. Og hér kemur fullt nafn og heimilisfang: Þórstína Sigurjónsdóttir Ásgötu 12 - 675 Raufarhöfn Svar: Því miður höfum við ekki pláss fyrir myndir af poppstjörnum í Barna-Vikunni en það er alltaf poppsíða í blaðinu. Við mun- um birta fleiri viðtöl við krakka. I næsta blaði verður viðtal við tvo hressa hænsnabændur úr Laugardalnum. Hvernig væri að þið senduð okkur sjálf einhverja góða brandara? Þeir sem eru ofsalega sniðugir verða birtir í blaðinu. Utanáskriftin er: Barna-Vikan - Vikan Frjáls fjölmiðlun hf. - pósthólf 5380 -125 Reykjavík 35. TBL VIKAN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.