Vikan


Vikan - 22.01.1987, Page 5

Vikan - 22.01.1987, Page 5
Texti: Unnur Úlfarsdóttir Hólmfríður Karlsdóttir, glæsilegasti sendiherra Islendinga. Líklega hefði Matthias Á. Mathiesen utanríkisráð- herra ekkert á móti því að allir sendiherrar landsins væru jafnfallegir og Hólmfríður. Myndir: Gunnar Andrésson Hólmfríður ákvað sjálf gestalistann í þessu boði og utanríkisráð- herra afhenti henni listaverk eftir Jens Guðjónsson gullsmið í viðurkenningarskyni fyrir frábærlega vel unnin störf í Islands þágu. Það verður vart annað sagt en að það sé vel til fundið og tímabært að heiðra Hólmfríði. Hún er án efa fegursti sendiherra sem íslendingar hafa^ átt eins og Matthías Á. Mathiesen sagði í ræðu sem hann hélt við þetta tækifæri. Hólmfríður virðir fyrir sér listaverk Jens Guðjónssonar ásamt hálfsyst- Elvar Rúnarsson hefur svo sannarlega ástæðu til að vera stoltur af ur sinni, Rósu Fenger, og foreldrum, þeim Karli Guðmundssyni og unnustu sinni. Hér fá þau Hólmfríður sér að bragöa á kræsingunum Ástu Hannesdóttur. sem á boðstólum voru. 4. TBL VIKAN 5

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.