Vikan


Vikan - 22.01.1987, Blaðsíða 11

Vikan - 22.01.1987, Blaðsíða 11
INÆSTUVIKU 24 Hafa árekstrar loftsteina eða hala- stjarna við jörðina reglulega orsakað fjöldahvarf líftegunda. Dr. Sverrir Ól- afsson segir okkur sitthvað um örlög risaeðla í ítarlegri g rein. 30 Guðlaug María Bjarnadóttir leikkona, sem lék hlutverk Bryndísar í sjón- varpsleikriti Nínu Bjarkar Árnadóttur, Líf til einhvers, er nafn Vikunnar. m: ... m •• 32 Valgeir Guðjónsson er í Vikustuði en stuðin hans eru orðin mörg og fjör- kippur í þeim öllum. Lesið þetta stuð, eigi síðar en strax. 44 Eyðni og ást. Þetta tvennt á erfiða samleið þó sumir reyni að tvinna það saman. 46 Huey Lewis byrjaði að spila á munn- hörpu á unglingsárunum. Hann hefur verið viðloðandi poppheiminn lengi og er dágóður rokkari. Meira um hannípoppinu. Helgi Friðjónsson var Ijósmyndari Vikunnar I nokkurn tíma. Nú hefur hann horfið á vit listagyðjunnar sem beið hans í Hollandi. Hann lét okkur eftiryetrarmyndiraf Reykjanesj. ALBERT GUÐMUNDSSON iðnaðarráðherra verður í Vikuviðtalinu í næstu Viku. Albert hefur löngum verið umdeildur maður enda víða komið við á leið sinni í ráðherrastól. Pólitískur ferill Alberts er ekki langur en stormasamur. Við ræð- um við Albert í næstu Viku um vindana sem blása í kringum hann í dag. RAUÐUR KJÓLL, smásaga eftir Oddnýju Björg- vinsdóttur, sú fyrsta sem birtist á prenti. Spjall við höfundinn fylgir. JACK NICHOLSON, bandaríski leikarinn, er ánægður með tilveruna, finnst að lánið hafi leik- ið við hann, öðru hvoru að minnsta kosti. Hann leikur oftast eiturharða jaxla sem ekkert bítur á. Við kynnumst manninum á baki við andlitið á hvíta tjaldinu í næstu Viku. MASAIAR eru þjóðflokkur í Afríku sem haldið hefur sínum sérkennum fram á þennan dag. Við bregðum upp mynd af samfélagi þeirra í næsta blaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.