Vikan


Vikan - 22.01.1987, Blaðsíða 61

Vikan - 22.01.1987, Blaðsíða 61
 Þröng gata i miðaldaþorpinu Eze, sem er á milli Nice og Monaco. Texti: Guðrún Alfreðsdóttir Hin fræga bouillabaisse - súpa og sjávarréttir með öllu tilheyrandi. lengjuna. Þar má nefna Saint Paul de Vence, sem enn er umgirt fornum borg- artnúr og nú vinsælt athvarf fyrir listamenn sem kjósa kyrrð og ró, miðaldaþorpið Eze og Mougins og Cagnes sur Mer. Þessir staðir eru frægir fyrir ægifagra, ó- snortna náttúru og hlýlegt viðmót sveitafilksins. Á þessum slóðunji er töluvert um leirkeraiðnaðjkrydd- jurtaframleiðslu (hið þekkta Herbes dejPro- vence) og fr&mleiéslu á snyrtivörum úr ríki náttúr- unnar. Ekki verður unnt hér að gera tæmandi úttekt á lysti- Friðsæld er að finna á Saint Marguerite-eyju, fimmtán minútna báts- ferð frá Cannes. semdum Rívíerunnar en þó er eitt stórt atriði ótalið og það er góðgæti hafsins. Sjávarréttir af öllum hugs- anlegum tegundum eru matreiddir á þann einstaka hátt sem Provencehéraðið er meðal annars frægt fyrir. Hæst ber sjávarréttasúpuna bouillabaisse sem er heil máltíð. Nokkrar fiskteg- undir eru sterkkryddaðar með blönduðu jurtakryddi og bornar fram með ristuðu brauði og hvítlaukssósu. Súpan er svo borin fram sér. Myndirnar, sem hér fylgja, segja meira en mörg orð og gefa best til kynna hvers er að vænta. . . 4. TBL VIKAN 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.