Vikan


Vikan - 22.01.1987, Blaðsíða 49

Vikan - 22.01.1987, Blaðsíða 49
EFNI: Álafoss Flos, 5 hnotur. Prjónar nr. 3 og 4. STÆRÐ: 3 ára. MYNSTUR: 1. umf. 2 1. sl„ 2 1. br„ 1 1. sl„ 1 1. br„ 1 1. sl„ 1 1. br„ 1 1. sl„ 1 1. br. (perluprjón). 2. umf. 2 1. sl„ 2 1. br„ 2 1. sl„ br. 1. yfir sl. 1„ sl. 1. yfir br. 1. (1 1. br„ 1 1. sl„ 1 1. br„ 1 1. sl„ 1 1. br„ 1 1. sl.) Mynstrið er 10 umf. Eftir 10 umf. er mynstrinu víxlað, perluprjón yfir 2 1. sl„ 2 1. br„ 2 1. sl„ síðan 2 1. sl„ 2 1. br„ 2 1. sl„ yfir perluprjónið. BOLUR: Fitjið upp 106 1. á prjóna nr. 3 og prjónið 1 1. sl„ 1 1 br„ 10 umf. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 og aukið út í 132 1. Prjónið þar til bolur- inn mælist 20 sm, að handvegi, prjónið þá fram og aftur. BAKSTYKKI: Prjónið bakstykkið þar til það mælist 16 sm frá hand- vegi. Geymið 18 miðlykkjur. Prjónið axlirnar fram og aftur, 2 umf. (241.). FRAMSTYKKI: Prjónið þar til framstykkið mælist 11 sm frá hand- vegi, geymið 10 miðlykkjur. Takið úr fyrir hálsmáli í annarri hverri umf„ einu sinni 2 1„ tvisvar sinnum 1 1. Prjónið síðan þar til framstykkið er jafnhátt og bakstykkið. ERMAR: Fitjið upp 28 1. á prjóna nr. 3 og prjónið 1 1. sl„ 1 1. br„ 12 umf. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 og aukið jafnt út um 12 1. Ath. að þegar mynstri er raðað niður á ermi er byrj- að á miðri undirermi. 1 1. sl„ 1 1 br„ 21. sl.,21. br„ 1 1. sl„ 1 1. br„ 1 1. sl„ 1 1. br„ 1 1. sl„ 1 1. br„ endurtakið heilt mynstur tvisvar sinnum, endið á 2 1. sl. Eftir 10 umf. er aukið út um 2 1. í 4. hverri umfi, 9 sinnum. Prjónið þar til ermin mælist 25 sm. Prjónið hina ermina eins. FRÁGANGUR: Lykkið ermar við handveg (má líka fella af og sauma saman). HÁLSMÁL: Takið upp 58 1. í háls- máli á prjóna nr. 3 og prjónið 1 1. sl„ 1 1 br„ 10 umf. Fellið laust af. Brjót- ið kragann inn og saumið lauslega niður. Hönnun: Ásdís Gunnarsdóttir Ljósmynd: Helgi Friðjónsson Til lesenda Vikan vill gjarnan brydda sem oftast upp á nýjungum. Um áramót þykir heppilegt að staldra við og líta yfir farinn veg um leið og skyggnst er fram á við. Á ritstjórn Vikunn- ar var litið yfir efni síðasta árs og þar söknuðum við efnis frá lesendum, það er að segja fasts þáttar sem lesendum stæði op- inn með lífsreynslusögur, afrek hvers konar eða hugleiðingar. Því viljum við gera bragarbót á nú á þessum tímamótum. Við viljum gera tilraun með fastan þátt með efni frá lesend- um sem spannað gæti yfir eina til tvær síður í blaðinu, til að byrja með. Við höfum helst í huga að lesendur setjist niður og skrifi frásögn af einhverjum viðburði eða hugleiðingar sem sækja á. Við munum greiða þrjú þúsund og fimm hundruð krónur fyrir efni sem birtist í Vikunni. Við hvetjum lesendur Vik- unnar til að setjast niður og skrifa okkur. Heimilisfangið er: Vikan Ritstjórn Þverholti 11 105 Reykjavík 4. TBL VIK A N 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.