Vikan - 22.01.1987, Síða 49
EFNI: Álafoss Flos, 5 hnotur.
Prjónar nr. 3 og 4.
STÆRÐ: 3 ára.
MYNSTUR: 1. umf. 2 1. sl„ 2 1. br„
1 1. sl„ 1 1. br„ 1 1. sl„ 1 1. br„ 1 1. sl„ 1
1. br. (perluprjón).
2. umf. 2 1. sl„ 2 1. br„ 2 1. sl„ br. 1.
yfir sl. 1„ sl. 1. yfir br. 1. (1 1. br„ 1 1.
sl„ 1 1. br„ 1 1. sl„ 1 1. br„ 1 1. sl.)
Mynstrið er 10 umf. Eftir 10 umf.
er mynstrinu víxlað, perluprjón yfir
2 1. sl„ 2 1. br„ 2 1. sl„ síðan 2 1. sl„ 2
1. br„ 2 1. sl„ yfir perluprjónið.
BOLUR: Fitjið upp 106 1. á prjóna
nr. 3 og prjónið 1 1. sl„ 1 1 br„ 10
umf. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 og
aukið út í 132 1. Prjónið þar til bolur-
inn mælist 20 sm, að handvegi,
prjónið þá fram og aftur.
BAKSTYKKI: Prjónið bakstykkið
þar til það mælist 16 sm frá hand-
vegi. Geymið 18 miðlykkjur. Prjónið
axlirnar fram og aftur, 2 umf. (241.).
FRAMSTYKKI: Prjónið þar til
framstykkið mælist 11 sm frá hand-
vegi, geymið 10 miðlykkjur. Takið
úr fyrir hálsmáli í annarri hverri
umf„ einu sinni 2 1„ tvisvar sinnum
1 1. Prjónið síðan þar til framstykkið
er jafnhátt og bakstykkið.
ERMAR: Fitjið upp 28 1. á prjóna
nr. 3 og prjónið 1 1. sl„ 1 1. br„ 12
umf. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 og
aukið jafnt út um 12 1. Ath. að þegar
mynstri er raðað niður á ermi er byrj-
að á miðri undirermi. 1 1. sl„ 1 1 br„
21. sl.,21. br„ 1 1. sl„ 1 1. br„ 1 1. sl„ 1
1. br„ 1 1. sl„ 1 1. br„ endurtakið heilt
mynstur tvisvar sinnum, endið á 2 1.
sl. Eftir 10 umf. er aukið út um 2 1. í
4. hverri umfi, 9 sinnum. Prjónið þar
til ermin mælist 25 sm. Prjónið hina
ermina eins.
FRÁGANGUR: Lykkið ermar við
handveg (má líka fella af og sauma
saman).
HÁLSMÁL: Takið upp 58 1. í háls-
máli á prjóna nr. 3 og prjónið 1 1. sl„
1 1 br„ 10 umf. Fellið laust af. Brjót-
ið kragann inn og saumið lauslega
niður.
Hönnun: Ásdís Gunnarsdóttir
Ljósmynd: Helgi Friðjónsson
Til
lesenda
Vikan vill gjarnan brydda
sem oftast upp á nýjungum.
Um áramót þykir heppilegt að
staldra við og líta yfir farinn
veg um leið og skyggnst er
fram á við. Á ritstjórn Vikunn-
ar var litið yfir efni síðasta árs
og þar söknuðum við efnis frá
lesendum, það er að segja fasts
þáttar sem lesendum stæði op-
inn með lífsreynslusögur, afrek
hvers konar eða hugleiðingar.
Því viljum við gera bragarbót
á nú á þessum tímamótum.
Við viljum gera tilraun með
fastan þátt með efni frá lesend-
um sem spannað gæti yfir eina
til tvær síður í blaðinu, til að
byrja með. Við höfum helst í
huga að lesendur setjist niður
og skrifi frásögn af einhverjum
viðburði eða hugleiðingar sem
sækja á. Við munum greiða
þrjú þúsund og fimm hundruð
krónur fyrir efni sem birtist í
Vikunni.
Við hvetjum lesendur Vik-
unnar til að setjast niður og
skrifa okkur. Heimilisfangið
er:
Vikan
Ritstjórn
Þverholti 11
105 Reykjavík
4. TBL VIK A N 49