Vikan


Vikan - 22.01.1987, Blaðsíða 52

Vikan - 22.01.1987, Blaðsíða 52
Sakamálasaga eftir Ellery Queen Líkið var sitjandi í stól við skrifborðið í herberg- inu með höfuðið og handlegginafram á borðið. Hann hafði verið barinn í höfuðið með þungum hlut sem við fyrstu sýn var ekki lengur i her- berginu. Eftir sárinu að dœma taldi lögreglufor- inginn að þetta hefði verið hamar. Það er ólíklegt að starfsfólk Chancellor hótelsins, sem er í mið- borg New York, gleymi nokkurn tíma þeim tveim skiptum sem Philly Mullane gisti þar. í fyrra skiptið skráði hann sig inn undir nafninu Winston F. Parker en þá veitti einkaspæjari hótelsins honum at- hygli og Philly var borinn út úr herbergi 913 spriklandi og í járnum undir persónulegri yfírumsjón Ric- hards Queen lögregluforingja. Nokkru síðar var hann sekur fund- inn um að hafa stolið launasendingu og dæmdur í tíu ára fangelsi. í síð- ara skiptið, sem hann var borinn út úr herbergi 913, var hann hvorki í járnum né spriklandi heldur dauð- ur. Þetta byrjaði allt saman á þjóð- vegi sjö í Berkshirehæðum þegar Mullane rotaði félaga sinn, Mikka þjón, og henti honum út úr flótta- bílnum. Með því móti losnaði hann við að skipta ránsfengnum í þrennt og þegar hann svo hafði rotað Pitts- burg Patience, tíu mílum norðar, var hann einn um þá 62.000 dollara sem þau höfðu rænt. Mikki og Patience voru handtekin af lögreglunni í 52 VIKAN 4. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.