Vikan


Vikan - 22.01.1987, Qupperneq 13

Vikan - 22.01.1987, Qupperneq 13
1 Þorramatur Um leið og þorrablótunum fjölgar fer að gæta annarrar hneigðar, aftur- hvarfs til þess sem var. Það kemur glögglega fram í mataræðinu. Fram að þessum tima hafði fólk gjaman viljað vera laust við þennan mat. Þess sér fyrst stað rétt fyrir 1940 að fólk skuli snæða einhvem tiltekinn mat, þá auglýsti kjötkaupmaður einn hangikjöt og bjúgu sem tilvalinn mat til að hafa á þorrablótum. En lengj vel auglýstu átthagafélög og aðrir þeir sem stóðu að þorrablótshaldi einungis að íslenskur matur væri á borðum. Snemma á sjötta áratugn- um fór veitingahúsið Naust að bjóða þorramat í trogum. Þessi trog vom smíðuð samkvæmt fyrirmynd frá Þjóðminjasafninu. í þeim vom meðal annars súr svið, lundabaggar, hangi- kjöt, súrsaðir hrútspungar, hákarl, bringukollar, glóðarbakaðar flatkök- ur og rúgbrauð með smjöri. Með hveijum diski var látinn fylgja sjálf- skeiðungur og mundlaug. Orðið þorramatur sést fyrst á síð- um dagblaðanna í febrúar 1958 en að öllum líkindum er það miklu eldra í talmáli. Núna notum við þetta orð dags daglega, sérstaklega á þorra. Neysla hefðbundinna íslenskra matvæla jókst stórlega á þorranum upp frá þessu en auk veitingahúsanna tóku margar verslanir upp frá þessu að selja þorramatarbakka sem hægt var að taka með sér heim. Á síðustu árum hefur svo enn bæst við þorra- matinn, nú er rófustappa, ítalskt salat og síld að verða jafnnauðsynlegt á þorranum og súrmetið. Nýjasta tilhaldsefnið við þorra- komu em svo blómagjafir kvenna til unnusta sinna og eiginmanna. í byij- un þessa áratugar byrjuðu blóma- verslanir á höfuðborgarsvæðinu að auglýsa bóndadagsblóm og við höf- um tileinkað okkur siðinn og eftir nokkur ár verður þetta einn af föstu liðunum við upphaf þorra. Flest verðum við því vist fegnust þegar þorrinn er liðinn því þá styttist í vorið. Því er tilhlýðilegt að enda á þessum húsgangi. Hörkusmidiir harðleikimi hefur smáan varma. Þú ert lióimt, þorri mimi, þig munu fáir harma. Heimildir. Ámi Bjömsson, Þorrablót á íslandi. Ámi Bjömsson, Saga daganna. íslenskar þjóðsögur og ævintýri, Jón Ámason safn- aði. 4. TBL VIKAN 13 j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.