Vikan


Vikan - 22.01.1987, Page 58

Vikan - 22.01.1987, Page 58
Nú er sólfarin að hœkka á lofti og þeir hagsýnufarnir að hugsafyrir nokkru sem heitir sumarfrí. Þeir sem efni hafa á utanlandsferðum og hafa áhuga á sólarströndum flykkjast gjarn- an á sömu staðina sem einhverra hluta vegna hafa komist í tísku. Þó hefur ein sólarströnd orðið útundan í tískunni hér enþað er sjálf Cote d’Azur - bláa ströndin eða franska Rívíeran, suður við Miðjarðarhaf. Reyndar eru fremur fáar skipulagðar hópferðir þangað frá Islandi og er þvíferðakostnaðurinn dálítið hœrri en ella. Fœði oggistingu er hins vegar hœgt að fá í öllum verð- flokkum, allt fráglæstum íburði til tœrasta einfaldleika. Það er alltaf líf og fjör á almenningsströndinni...

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.