Vikan - 22.01.1987, Síða 59
Gamla höfnin í Nice þar sem snekkjur og fiskibátar lóna hlið við hlið í mesta bróðerni.
frönsku Rívíerunni
. . .en heldur rólegra á einkaskikunum.
Frá júníbyrjun til sept-
embeiioka streyma ferða-
menn hvaðanæva úr
heiirtinum til Rívíerunnar.
Þarerað (inna eitthvað
lyrir alla; stórborgarlíf,
þorpslíf, sól og böð, fjöl-
breytt nætuiiíf, markverð
söfn, stórbrotna náttúru og
margt lleira. Einniger mjög
vinsælt að llakka á milli,
dvelja í borg nokkra daga
og l'æra sig svo um set á
rólegri stað. Það erekki að
ástæðulausu að frægustu
listamenn heims á þriðja
áratugnum heilluðust af
Rívíerunni og llykktust
þangað á sumrin. ()g þar
með gerðu þeir lika staðinn
gífurlega vinsæian.
Meðfram ströndinni IVá
Monte Carlo til Saint-
Trope/er mikill Ijöldi
stærri og smærri borga, sú
stærsta er Niee. Þar er þriðji
stærsti llugvöllur Frakk-
lands og alþjóðlegt ylir-
bragð einkennir borgina
sem býrylir miklurn and-
stæðum. Strandlengjan þar
skiptist í þrennt; einka-
strandskiki tilheyrir stærstu
hótelunum, greiða þarf að-
gangseyri á annan hluta en
sá stærsti er öllum opinn.
Meðfram ströndinni er hin
l'agra og fræga breiðgata
Promanade des Anglais,
með bekkjum sínum og
pá I ma t rjá m. H a fna rsvæðið
er stórskemmtilegt og þar
lóna hlið við hlið dýrindis
snekkjur og gamlir liskibát-
ar. Gamli borgarhlutinn
lilir á fornum sjarma með-
an stirnirá nýtísku lúxus-
hótelin.
4. TBL VIK A N 59