Vikan


Vikan - 22.01.1987, Side 60

Vikan - 22.01.1987, Side 60
Hin forna Saint Paul de Vence hátt uppi í fjallshlíö, umgirt borgarmúr. Aðrar stórar, frægar borgir eru til dæmis Cannes, sem er fræg fyrir árlega stjörnukvikmynda- hátíð, Saint-Tropez, en þar eiga fjölmargar alþjóðlegar stjörnur sumarhús, Mar- seille, sem enn heldur ímynd sinni sem gamall fiskibær, og Monte Carlo, þar sem Grimaldi fursta- íjölskyldan býr, en þar er einnig frægt spilavíti. Allir finna eitthvað við sitt hæfi, vinalegt lítið veitingahús, þar sem snætt er við kerta- ljós, eða uppljómaða glæsi- sali, ódýr vöruhús eða útibú frá finustu tískuhúsum Par- ísar. . .allt er í boði. Þeir sem kjósa fremur náttúruskoðun og rólegt líf, eða vilja hvíla sig frá iðandi borgarlífinu, geta dvalið í gömlu fjallaþorpunum skammt fyrir ofan strand- Ungt fólk i Saint Tropez, en hún þykir eins konar vasaútgáfa af Paris. 60 VI KAN 4. TBL

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.