Vikan


Vikan - 26.03.1987, Blaðsíða 4

Vikan - 26.03.1987, Blaðsíða 4
13. tbl. 49. árg. 26. mars-1. apríl 1987. Verð 150 krónur. Helgi Björnsson fór með Valdísi Óskarsdóttur, Ijósmyndara Vik- unnar, í bílakirkjugarð. Þar fannst Ijósmyndaranum vera rétta um- gjörðin fyrir þennan efnilega leikara og tónlistarmann sem prýðir nú forsíðu blaðsins. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Þórunn Gestsdóttir. BLAÐAMENN: Guðrún Alfreðs- dóttir, Hlynur Örn Þórisson, Jóhanna Margrét Einarsdóttir, Unnur Úlfarsdóttir. LJÓSMYNDARI: Valdís Óskars- dóttir. ÚTLITSTEIKNARI: Hilmar Karlsson. RITSTJÓRN ÞVERHOLTI 11, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R. Andersen. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholti 11, sími (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380,125 Reykjavík. Verð í lausasölu: 150 kr. Áskriftarverð: 500 kr. á mánuði, 1500 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 3000 krónur fyrir 26 blöð hálfsárs- lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. RÖDD RITSTJÓRNAR I í ÞESSARI VIKU Kynferðisafbrot í umræðum í fjölmiðlum og manna á meðal hefur umræðan um kynferðisafbrot gagnvart börnum og unglingum verið mikil að undanförnu. Kynferðis- legir glæpir, sem framdir eru á börnum, eru afbrot sem þorri manna hefur haldið að ættu sér aðeins stað utan garðs, hjá öðr- um þjóðum, en ekki hjá okkur. Nú er eins og loki hafi verið lyft af kirnu sem fundist hefur úti í horni og dauninn leggur upp. í fjölmiðlum koma fram ein- staklingar sem segja frá reynslu sem þeir hafa ekki þorað að hafa orð á fyrr en hafa verið að kikna undan. Sláandi var frásögn miðaldra konu í dagblaði nýlega þar sem hún sagði frá því að hún hefði þrisvar sinnum verið misnotuð kynferðislega sem barn. Og dótt- ir þessarar konu hafði einnig orðið fyrir álíka reynslu. Nýlega var ungur maður dæmdur fyrir kynferðislegt afbrot gagnvart þriggja ára gömlu stúlkubarni, sem hann segist vera saklaus af. Verknaðurinn var framinn á barninu, hvort sem hann framdi sá dæmdi eða annar og við vitn- eskjuna um verknaðinn setur hroll að fólki. Ung stúlka sagði frá því í sjónvarpsþætti nýlega hvernig fósturfaðir hennar hafði í mörg ár misnotað hana kyn- ferðislega og misþyrmt þannig að hún er bækluð eftir. Hún kærði föðurinn þegar henni varð Ijóst að hann var farinn að leika sama leik við átta ára gamla syst- ur hennar. Dauninn leggur úr kirnunni og tími til aðgerða upprunninn. 6 I Lundúnum dönsuðu, sungu og spil- uðu íslendingar af kappi er þeir blótuðu þorrann. Svipmyndirfrá stuðinu. 8 Ágústa frá Refsstað sat Búnaðarþing nýlega. Henni leið ágætlega í sam- félagi karlanna á þinginu og við völdum hana sem nafn Vikunnar. 10 Stefnumótviðdauðann. Flugmar- skálkur segirfrá reynslu sinni í heimsstyrjöldinni síðari. 14 Stjörnuspáin á reiki en fyrir alla eins og venjulega. 18 Lesendur halda áfram að skrifa. Þótt sólinfari ereftireinn hinna mörgu. 24 Einn blaðamaður Vikunnar var á ferð á Akureyri nýlega. Ýmislegt barfyrir augu. 28 Um þessar mundir eru hópar fólks á skíðum í erlendum brekkum og svo verður fram yfir páska. Skíðastemmn- ing.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.