Vikan


Vikan - 26.03.1987, Blaðsíða 49

Vikan - 26.03.1987, Blaðsíða 49
MEIRl HÁTTAR GÓÐ KARLMflNNÆPEYSA GARN: Signoria (60% mohair, 30% ull, 5% polyamid) frá CASA FENDI, grátt nr. 1193, 11 hnotur. STÆRÐ: 52/54. PRJ ÓNAR: Hringpijónar nr. 3 'A og 5. BOLUR: Fitjið upp 170 1. á pijóna nr. 3 'A og pijónið brugðið, 2 1. sl., 2 1. br., 20 umf. Skiptið yfir á pijóna nr. 5 og aukið í 22 1. á fyrsta pijóni. Þegar bolurinn er 42 sm er stykkinu sldpt og fram- og afturstykki pijónuð hvort fyrir sig. BAKSTYK.K1: Þegar bakstykkið er 70 sm er fellt af fyrir hálsmáli. Pijónið 37 1., fellið af 22 1., pijónið 37 1. Pijónið til baka og fellið af við háls- mál 2, 1,1. og fellið síðan allar lykkjumar af í einu. Pijónið hægri öxl mótsvarandi. FRAMSTYKKI: Úrtaka fyrir hálsmáli og öxl. Þegar framstykkið er 64 sm er fellt af fyrir öxl þannig: Prjónið 37 1., fellið af 22 1., pijónið 37 1. Pijónið til baka og fellið af í hálsmáli 2, 1, 1. Fellið síðan allar lykkjumar af í einu. Pijónið hægri öxl mótsvarandi. ERMAR: Fitjið upp 40 1. á pijóna nr. 3'A og pijónið bmgðið, 2 1. sl., 2 1. br., 20 umf. Skiptið yfir á pijóna nr. 5 og aukið í 20 1. á fyrsta pijóni. Pijónið síðan mynstur og aukið í 2 1. í 6. hverri umf. þar til 84 1. era á prjóninum. Fellið allar lykkjumar af í einu þegar ermin er 57 sm. Saumið peysuna saman á öxlunum. HÁLSMÁL: Takið upp 92 1. frá réttu á pijóna nr. 3 'A. og pijónið brugðið, 2 1. sl., 2 1. br., 16 umf. Fellið laust af og saumið líninguna niður á röngunni. FRÁGANGUR: Saumið ermamar í og pressið sauma létt á röngunni. SIGNORIA gamið fæst í versluninni Gam - gallerí sem er við Skólavörðustíg í Reykjavik. Hönnun: Guðrún K. Þorbergsdóttir Ljósmynd: Valdís Óskarsdóttir 13. TBL VI KAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.