Vikan


Vikan - 26.03.1987, Page 49

Vikan - 26.03.1987, Page 49
MEIRl HÁTTAR GÓÐ KARLMflNNÆPEYSA GARN: Signoria (60% mohair, 30% ull, 5% polyamid) frá CASA FENDI, grátt nr. 1193, 11 hnotur. STÆRÐ: 52/54. PRJ ÓNAR: Hringpijónar nr. 3 'A og 5. BOLUR: Fitjið upp 170 1. á pijóna nr. 3 'A og pijónið brugðið, 2 1. sl., 2 1. br., 20 umf. Skiptið yfir á pijóna nr. 5 og aukið í 22 1. á fyrsta pijóni. Þegar bolurinn er 42 sm er stykkinu sldpt og fram- og afturstykki pijónuð hvort fyrir sig. BAKSTYK.K1: Þegar bakstykkið er 70 sm er fellt af fyrir hálsmáli. Pijónið 37 1., fellið af 22 1., pijónið 37 1. Pijónið til baka og fellið af við háls- mál 2, 1,1. og fellið síðan allar lykkjumar af í einu. Pijónið hægri öxl mótsvarandi. FRAMSTYKKI: Úrtaka fyrir hálsmáli og öxl. Þegar framstykkið er 64 sm er fellt af fyrir öxl þannig: Prjónið 37 1., fellið af 22 1., pijónið 37 1. Pijónið til baka og fellið af í hálsmáli 2, 1, 1. Fellið síðan allar lykkjumar af í einu. Pijónið hægri öxl mótsvarandi. ERMAR: Fitjið upp 40 1. á pijóna nr. 3'A og pijónið bmgðið, 2 1. sl., 2 1. br., 20 umf. Skiptið yfir á pijóna nr. 5 og aukið í 20 1. á fyrsta pijóni. Pijónið síðan mynstur og aukið í 2 1. í 6. hverri umf. þar til 84 1. era á prjóninum. Fellið allar lykkjumar af í einu þegar ermin er 57 sm. Saumið peysuna saman á öxlunum. HÁLSMÁL: Takið upp 92 1. frá réttu á pijóna nr. 3 'A. og pijónið brugðið, 2 1. sl., 2 1. br., 16 umf. Fellið laust af og saumið líninguna niður á röngunni. FRÁGANGUR: Saumið ermamar í og pressið sauma létt á röngunni. SIGNORIA gamið fæst í versluninni Gam - gallerí sem er við Skólavörðustíg í Reykjavik. Hönnun: Guðrún K. Þorbergsdóttir Ljósmynd: Valdís Óskarsdóttir 13. TBL VI KAN 49

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.