Vikan


Vikan - 26.03.1987, Blaðsíða 20

Vikan - 26.03.1987, Blaðsíða 20
E L D H U S Gestur í Viku-eldhúsinu er Halldóra Teitsdóttir Unghæna í ostasósu Við höfðum frétt að Hall- dóra Teitsdóttir væri lista- kokkur og því var leitað til hennar í þeirri vón að fá spennandi uppskrift. Hún brást vel við og matreiddi frábærlega góðan rétt. Flest- um finnst nauðsynlegt að prófa eitthvað nýtt og séuð þið í þeim hugleiðingum mælum við hiklaust með þessum hænsnarétti. Sjóðið unghænu í einn og hálfan til tvo tíma með ein- um lauk, einni gulrót, einni matskeið af steinselju, einu lárviðarlaufi, salti og einum kjúklingateningi. Sósa: 30 grömm smjör hálfdós ananas 3 matskeiðar hveiti Fjölskylda Halldóru bragðar hér á gómsætum réttinum. Eiginmaður Halldóru, Jónas Haraldsson fréttastjóri, þjónar til borðs. 2-3 desílítrar soð (má vera sterkur) 1 desílítrar rjómi 2 eggjarauður 100 grömm rifinn ostur Bræðið smjörið og hrærið út með hveiti, um það bil 2 desílítrum af soði og um það bil 2 desílítrum af ananas- safa. Hrærið stöðugt í. Bætið út í 1 desílítra af rjóma og þeytið þar til osturinn bráðn- ar og sósan verður mjúk og gljáandi. Takið sósuna af hitanum og bætið eggjarauð- unum út í. Takið hænuna úr hamn- um, skerið hana í stykki og raðið á botninn á eldföstu formi. Stráið einni matskeið af rifnum osti yfir, raðið ananas þar ofan á og hellið síðan sósunni yfir. Hyljið með rifnum osti. Bakið þetta í ofni við 200 gráða hita í 20 mínútur. Berið þennan rétt fram með hrísgrjónum. Umsjórt: Esther Steinsson Ljósmyndir: Ragnar Sigurjónsson 20 VIKAN 13. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.