Vikan


Vikan - 21.05.1987, Blaðsíða 8

Vikan - 21.05.1987, Blaðsíða 8
Sá sem stofnaði þessa sveit heitir Vince Clark, sá sami og stofnaði Depeche Mode. Hann yfirgaf þá sveit eftir þriðja smellinn, Just Can’t Get Enough. Númer tvö var dúett- inn Yazoo ásamt Alison Moyet. Svo kom Assembly þar sem Fergal Sharkey var „gestasöngvari“, en hljómsveitin varð að engu þegar Vince tókst ekki að finna jafngóð- an söngvara, þannig að afraksturinn varð bara ein smáskífa. Síðan kom út smá- skífan One Day með honum og Paul Quinn. Síðasta afkvæmi Vince er svo Erasure, dúett með Andy Bell, en þeir hafa átt tvö stórgóð lög á vinsældalistum, þau heita Sometimes og Doesn’t Have to Be. Þessi hljómsveit er að- eins öðruvísi en hinar tvær á undan þvi hún hefur gefið út breið- skífu sem heitir The Circus. Hvort hún á lengra líf fyrir höndum en aðrar sveitir, sem Vince hefur tekið þátt í, verður tíminn einn að leiða í ljós. Plötu- fréttir WHITNEY HOUSTON, sem sló svo eftirminni- lega í gegn með fyrstu breiðskífu sinni, ætlarað gefa út lag um miðjan maí. Það heitir I Wanna Dance. Áætlað er að breiðskífa hennar komi svo út í júní. THOMPSON TWINS tríóið, sem er orðið að dúett eftir að Joe Leway yfirgaf sveitina, sendir frá sér lagið Long Good- bye. MARILLION hefur ekki látið í sér heyra í nokkurn tíma en er komin af stað á nýja leik með lagið Incom- municado. Af nýjum breiðskífum ber sérstaklega að nefna nýjasta afkvæmi Davids Bowie semkomútíbyrj- un maí, fyrstu breiðskífu Curiosity Killed the Cat, sem heitir Keep Your Distance, og nýja breið- skífu frá Cure sem heitir Kiss Me, Kiss Me, Kiss Me. 8 VI KAN 21. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.