Vikan


Vikan - 21.05.1987, Blaðsíða 36

Vikan - 21.05.1987, Blaðsíða 36
Systa og Þórður. í áróðursstríðinu er á brattann að sækja. Það eru svo gífurlega miklir peningar sem þessi friðunarsamtök hafa úr að spila. Það er miklu auðveldara að útskýra fyrir fólki að það eigi ekki að drepa hvali heldur en það eigi að drepa hvali því til þess þarf svo langt mál og vísindalegt að það eru allir löngu hættir að hlusta þegar komið er að kjama málsins." Undii' vemd Scotland Yard „Það var margt drastískt sem gerðist í sam- bandi við hvalveiðiráðið. Undir það síðasta voru alls konar uppákomur, jafnvel óeirðir. Öfgafriðunarsinnar reyndu stundum að hleypa fundum upp. Einu sinni var sprautað rauðum lit yfir íslensku og japönsku sendi- nefndimar. Þá eyðilögðust allir mínir pappír- ar. Ég var þá varaformaður og formaður tækninefndarinnar. Tækninefndin hafði lokið störfum og ég átti að fara að flytja skýrslu nefndarinnar. Þetta var á síðasta degi og ég varð að flytja skýrsluna og allar þær tillögur, sem þar höfðu komið fram, eftir minni. Það var nú svona svolítið skrautlegt'. En með góðri aðstoð ritara hvalveiðiráðsins, sem er mjög hæfur maður, held ég að ég hafi komist klakk- laust í gegnum þetta. En þetta var óþægilegt. Alls konar hótanir voru líka hafðar í frammi við íslensku sendinefndina. Á einum fundin- um, sem við Kristján Loftsson sóttum, hafði Scotland Yard borist hótun þess efnis að það ætti að gera okkur Kristjáni einhvem miska. Alla þá viku, sem fundurinn stóð, vorum við því undir stöðugri vemd frá Skotland Yard. Ekki mjög skemmtileg lífsreynsla. Formennsku minni hjá Alþjóða hvalveiði- ráðinu fylgdu mikil ferðalög og oft á tíðum ströng. Ég brenndi mig oft á því að plana ferðir mínar erlendis allt of þröngt. Einu sinni heimsótti ég níu stórborgir á fimm dögum. Alls flaug ég tuttugu sinnum á þessum fimm sólarhringum enda var ég að niðurlotum kom- inn þegar ég kom á endastöð. Ég hef hcimsótt velflest lönd Evrópu, auk þess farið til Japan, Ástralíu, Singapore og víðar. Mér þótti mjög gaman að ferðast og þykir enn þó ekki sé cnn sami sjarminn yfir ferðalögunum og áður var. í dag finnst mér skipta meira máli af hvaða tilefni ferðimar eru famar, hvort ég er að fara í frí eða hvort ég er að fara í viðskipta- erindum." Hrökkva eða stökkva Eftir ellefu ára sctu í sjávarútvegsráðuneyt- inu finnst Þórði kominn tími til að breyta til. „Ég var kominn um fertugt og fannst ég vera kominn á þann aldur að ef ég ætlaði að breyta verulega til væri annaðhvort að hrökkva eða stökkva. Að mínu mati rikti allt- of mikil stöðnun í ríkiskerfinu. Það á að færa menn til í starfl og á milli ráðuncyta. Hér hefur það verið þannig að menn fæðast og deyja i sama ráðuneytinu, jafnvel í sama stóln- um. Þetta hlýtur að gcra það að verkum að menn staðna í starfinu. Ef menn væru l’ærðir til ætti það að tryggja að hæfustu mennirnir öðluðust eðlilegan frama. Málin hafa að visu þróast á þann vcg nú á allra síðustu árum að hæfir menn í ráðuneytunum hafa fcngið ábyrgðarstörf í öðrum ráðuncytum þcgar þau hafa losnað." Hvað með að skipta algerlega um þcgar nýir mcnn koma til valda i ráðuneytunum. „í Bandaríkjunum cr það gert. En ég hcld hins vegar að það sé verra kerfi hcldur cn að færa menn á milli ráðuneyta. Að skipta um alla toppana á sama tíma orsakar of miklar breytingar. Það er nóg að ráðherrann sé póli- tískur og aðstoðarmaður hans þó ekki sé verið 36 VIKAN 21. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.