Vikan


Vikan - 21.05.1987, Blaðsíða 61

Vikan - 21.05.1987, Blaðsíða 61
Það hefur uppgötvað að hann er óvinurinn en ekki dulan. Það kemur fyrir, en sjaldan þó, að forseti neiti bón um að drepa naut og skipar þá fyrir um áframhaldandi at. Slíkar ákvarðanir hafa kostað líf nautabana. Forseti ræður því líka hvaða verðlaun nautabanarnir fár. Oft fá þeirekkert. Hafl þeir staðið sig vel fá þeir annað eyra nautsins sem þeir drápu, standi þeir sig mjög vel fá þeir bæði eyrum en sé það álit forsetans að ekki verði betur gert fær nautabaninn bæði eyrun og hala nautsins. Slíkur heiður fellurjafnvel bestu nautabönunum ekki oft í skaut. Forsetinn gefur merki úr stúku sinni með því að láta vasaklúta falla fram af brún henn- ar. Þeir hafa tvo liti, hvítan og bláan. Hvítan klút notar forsetinn til að gefa hljómsveitinni merki um að hefja lúðrablástur í upphafi nautaatsins og síðan eftir það þegar hann gefur hljómsveitinni merki, en hljómsveitar- leikurinn gegnir mikilvægu hlutverki í nauta- atinu. Ef naut þykir standa sig vel ber því sú virðingdauðu að vera dregið hægt einn hring á vellinum, áður en það er dregið út af. For- setinn lætur bláan vasaklút falla fram af svalahandriðinu til merkis um þetta. Sem fyrr segir ræður forsetinn því hvaða verðlaun nautabaninn fær. Oft eru áhorfendur ósarn- mála ákvörðun forsetans og láta óánægju sína í ljós með kröftugu púi. Hljóti nautabani verð- laun.einhveraf þessum þrennum, er hann borinn á gullstól heiðurshring um völlinn af aðstoðarmönnum sínum, „Los bandarillos“. Kasta þá áhorfendur til hans blómum, höttum eða öðru léttu og lauslegu, honum til heið- urs. Aðstoðarmenn hans skila öllu aftur nema klútum og blómum. Hljómsveit A hverju nautaati leikur hljómsveit. Hlut- verk hennar er í raun að tímasetja hvert atriði nautaatsins og hefur hver nautabani tuttugu mínútur til að ljúka af öllu því sem hann á að gera við hvert naut, en atriðin eru mörg. Sumt framkvæmir hann undir leik hljómsveit- arinnar en þegar hún stoppar er tíminn liðinn. Önnur atriði framkvæmir hann án undirleiks 21. TBL VI K A N 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.