Vikan


Vikan - 21.05.1987, Blaðsíða 20

Vikan - 21.05.1987, Blaðsíða 20
LETT OG GOTT í þessari Viku birtum við tvær salatupp- skriftir. Fyrir þá sem vilja einfalda og létta rnáltíð er uppiagt að útbúa salat. Salat er hægt að útbúa á marga vegu og oft fer vel að nota matarafganga frá deginum áður, til dæmis fisk, kjúkiinga eða annað sem til fell- ur. Uppskriftirnr, sem hér birtast, eru prýðis- góðar sem léttur hádegisverður. AGÚRKUSALAT fyrir 6 1 agúrka 1 rauð paprika 1 græn paprika 3 tómatar 3 laukar Salatlögur: 4 matskeiðar olía 3 matskeiðar edik salt og pipar eftir smekk hvítlaukssait paprikuduft eitt búnt steinselja Skerið grænmetið niður og blandið því sam- an. Hrærið olíu og edik vel saman og blandið síðan kryddinu út í. Hellið leginum yfir græn- rnetið og látið það standa á köldum stað i 30 mínútur. Berið salatið fram með rúgbrauði og smjöri, einnig er gott að hafa kotasælu með. BANANASALAT fyrir 4 3 bananar 3 matskeiðar frosnar, grænar baunir 150 grömm rækjur Salatlögur: 2 matskeiðar majones 3 matskeiðar mjólk 1 matskeið mango chutney sítrónusafi Sjóðið baunirnar í um það bil 5 mínútur. Látið þær kólna. Afhýðið bananana og skerið þá í sneiðar (ekki of þunnar). Blandið síðan saman bananasneiðunum, baunum og rækj- um. Hrærið saman majones og mjólk, bætið síðan mango chutney út í og að lokum krydd- inu. Hrærið vel i því að nauðsynlegt er að lögurinn sé vel hrærður. Hellið leginum yfir salatið. Þetta salat er frekar matarmikið og getur því verið sjálfstæð máltíð, til dæmis með góðu, grófu brauði. Umsjón: Esther Steinsson 20 VIKAN 21. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.