Vikan


Vikan - 21.05.1987, Blaðsíða 11

Vikan - 21.05.1987, Blaðsíða 11
Pétur V. Ólason snyrtir hér tré meö klippunum. Þetta er nauðsynlegt að gera áður en trén laufgast. niður en sá tími er nú óðum að nálgast. Fyr- ir þá sem nú eru að byggja upp garðinn sinn og ætla að koma niður gróðri i vor er kominn tími. Mistök eru algeng En á hverju á þá að byrja? „Það er mjög algengt að fólki mistakist viö gróðursetningu trjáa og það kemur fyrir að Fóik drepi Ijölmargar trjáplöntur vegna þess að ekki er rétt l'arið að. Þess vegna er mjög mikilvægt að fólk leiti sér upplýsinga áður en hafist er handa og er starlslölk gróöurhúsanna ávallt reiðubúiö að veita upplýsingar. Einnig erum við með bæklinga l'yrir fólk," sagði Pét- ur. „Fyrsl verður náttúrlega að skipuleggja garöinn vel og búa til beð. Moldin skiptir öllti máli og það eru ekki allir sem vita að nýupptekin mold getur verið banamein trjá- plantna. Sú mold á el'lir að brjóta sig og leysa tipp þau eliii sem gela verið plöntum skaðleg. Þegar súrefni kemsl í snertingu viö þessi elni eru þau eilruð fyrir plöntuna. Ef moldin er blönduð hrossaskit getur það bjargað en hrossaskítur er einn besli áburður sem hægt er að lá og raunar allur húsdýraáburður. Til- búinn áburður gettir verið hæltulegur ef notað er ol' mikiö af honum og ef hann kemst í snerlingu við rælur plantnanna. Það er því mjög nauösynlegt tiö lá upplýsingar um hvernig á aö skammta áburöinn. Oft kaupir fólk tilbúinn áburð um leið og plönturnar en gleymir að alla sér upplýsinga um hann. Svo er einnig mikilvægt að keyptar séu réttar plöntur miðað við staðsetningu í garðinum. Eftir að trjáplöntum hefur verið stungið niður er ekki síður nauðsynlegt að passa upp á vökv- tin. Vatnið þarf að komast vel niður í jarðveg- inn og er því besta ráðið að vökva vel en sjaldan. Ekki er gott að vökva yllrborðið oft eins og margir gera því vatnið þarf að kom- ast niötir í jarðveginn," sagði Pétur ennfrem- ur. Abiird á haustin Margir kannast viö að bankað sé upp á hjá þeim á vorin og boðinn húsdýraáburður á garðinn. Margir eru fegnir þessu því þá sleppa þeir við að standa í þessu sjálfir. Hins vegar má geta þess að mun betra og æskilegra er að setja húsdýraáburðinn á blettinn á haustin og ætlu menn því að afþakka áburðinn nú ef hann er ekki kominn á nú þegar, sem lík- legt er. Hinir sem ekki settu skítinn nú ættu því hiklaust að bíða haustsins. Þá er gott að setja liann yllr beðin líka. Þeir sem eru með fjölærar plöntur í garðin- um ætlu að snyrta i kringum þær og taka burt leifar frá í fyrra en þeir sent hyggjast setja niður gcta byrjað á því nú strax um mánaðamótin. Síðan má vel smábæta við yfir sumarið og dreifa þannig kostnaðinum yfir sumarmánuðina. Sumarblómin fara hins veg- ar niður um mánaðamótin og það er sama með þau, ekkert bannar að þau séu sett niður fram á sumar. Skemmtilegra er auðvitað að setja þau niður sem fyrst og Ieyfa þeim að prýða garðinn seni lengst. Stjúpureru til dæm- is þegar komnar í sölu. Þeir sem ætla að setja niður lauka gátu verið búnir að setja þá niður til forræktunar strax í apríl og eru þeir þá hafðir inni við þar til þeir eru tilbúnir til niður- setningar. Ef menn vilja setja niður páskaliljur og túlipanalauka er það gert strax á haustin. Er rétt að liða? Þegar menn eru búnir að snyrta garðinn sinn og undirbúa hann fyrir nýja gróðursetn- ingu er rétt að huga að laufguðum trjánum og athuga hvort nokkur faraldur geti verið á ferðinni. Það ætti að sjást nokkuð fijótt og ef svo er má fá í gróðrarstöðvunum eitur- áburð, pannasect, sem er ákaflega fijótvirkur og það sem er enn betra, hann er skaðlaus okkur mannfólkinu. Óþarfi er að bíða eftir úðunarmönnum því oft getur verið of seint að bjarga málum þegar þeir koma í hverfið. Hins vegar hefur það sýnt sig og sannað und- anfarin ár að eiturúðun er nauðsynleg þar sem meindýrið hefur kontið sér fyrir. Miklar urn- ræður hafa verið um hvort ekki ætti að banna eiturúðun í görðum, þar sem hún getur verið skaðleg fleirum en meindýrum trjánna. Menn 21. TBL VIKAN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.